Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 11
IÐUNNI August Strindberg: Jól í Svíþjóð. 211 hann kali ekki á þeim. Og það brakar í timburhús- unum gömlu af frosthörkunni. Konan hans Páls Hörnings kaupmanns í Dreka- turnsgötunni er lcomin á fætur. En ekki þorir hún fyrir sitt líf að kveikja ljós í sljaka né heidur að kveikja upp í eldstónni, því að ekki er enn búið að hringja »af verði og vökiui.1) En hún býsl nú við því þá og þegar að heyra óttuklukkuna lillu í dómkirkjunni hringja. Henni finst að klukkan hljóti að vera komin undir fjögur, en þá ællar alt lieiin- ilisfólkið lil óllusöngs að Spöngum.2) Áður verður það að fá eitthvað heitt ofan í sig, hugsar húsfreyja, þreifar eftir sparifötunum sínum, sem hún hefir lagt á stól, og klæðir sig nú í myrkrinu eins vel og henni er unt. En er biðin fer að verða henni of löng og myrkrið lil ama, kveikir hún á svolítilli skriðbyttu með skæni fyrir í þeirri von að næturverðirnir fari ekki að trufla jólahelgina fyrir henni. Og svo læðist hún fram og aftur um lágu, litlu stofurnar. Húsbónd- inn er farinn að losa svefninn. En Sveinn litli sefur sem fastast og er enn langt í burtu á landi draumanna, enda þótt hann liggi með höfuðið á tréhesti, sem hann fékk í jólagjöf, og lialdi á fjaðrasoppi í hend- inni. Katrín, sem er lcomin yfir fermingu, sefur líka enn að baki sparlökum sínum, en hefir hengt nýju fiostreyjuna sína og krislalla-liálsbandið á rúmstólp- nnn. Jólatréð, sem er skreytt gullroðnum eplum og spænskum hnotum, varpar sínum langa, margfingr- nða skugga á all og gerir það að verkum, að ]iað htur hálf-kynlega út þarna í hálfrökkrinu. — Hús- freyjan fer nú út í eldhús og vekur Lísu, sem liggur Þur i bedda; en hún þýtur á fætur eins og örskot 0 Ekki mátti, er saga þessi gerðist, tendra Jjós á nóttu og áltu nœtur- verðir að gæta þess, að það væri eklti gert fyr en kvatt væri af wverði og. voliint með morgunsárinu. -) Spánga, sókn i Sollcntuna-héraði i Upplðndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.