Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 11
IÐUNNI
August Strindberg: Jól í Svíþjóð.
211
hann kali ekki á þeim. Og það brakar í timburhús-
unum gömlu af frosthörkunni.
Konan hans Páls Hörnings kaupmanns í Dreka-
turnsgötunni er lcomin á fætur. En ekki þorir hún
fyrir sitt líf að kveikja ljós í sljaka né heidur að
kveikja upp í eldstónni, því að ekki er enn búið
að hringja »af verði og vökiui.1) En hún býsl nú
við því þá og þegar að heyra óttuklukkuna lillu í
dómkirkjunni hringja. Henni finst að klukkan hljóti
að vera komin undir fjögur, en þá ællar alt lieiin-
ilisfólkið lil óllusöngs að Spöngum.2) Áður verður
það að fá eitthvað heitt ofan í sig, hugsar húsfreyja,
þreifar eftir sparifötunum sínum, sem hún hefir lagt
á stól, og klæðir sig nú í myrkrinu eins vel og henni
er unt. En er biðin fer að verða henni of löng og
myrkrið lil ama, kveikir hún á svolítilli skriðbyttu
með skæni fyrir í þeirri von að næturverðirnir fari
ekki að trufla jólahelgina fyrir henni. Og svo læðist
hún fram og aftur um lágu, litlu stofurnar. Húsbónd-
inn er farinn að losa svefninn. En Sveinn litli sefur
sem fastast og er enn langt í burtu á landi draumanna,
enda þótt hann liggi með höfuðið á tréhesti, sem
hann fékk í jólagjöf, og lialdi á fjaðrasoppi í hend-
inni. Katrín, sem er lcomin yfir fermingu, sefur líka
enn að baki sparlökum sínum, en hefir hengt nýju
fiostreyjuna sína og krislalla-liálsbandið á rúmstólp-
nnn. Jólatréð, sem er skreytt gullroðnum eplum og
spænskum hnotum, varpar sínum langa, margfingr-
nða skugga á all og gerir það að verkum, að ]iað
htur hálf-kynlega út þarna í hálfrökkrinu. — Hús-
freyjan fer nú út í eldhús og vekur Lísu, sem liggur
Þur i bedda; en hún þýtur á fætur eins og örskot
0 Ekki mátti, er saga þessi gerðist, tendra Jjós á nóttu og áltu nœtur-
verðir að gæta þess, að það væri eklti gert fyr en kvatt væri af wverði og.
voliint með morgunsárinu.
-) Spánga, sókn i Sollcntuna-héraði i Upplðndum.