Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 7
IDUN'N ] Ræöa. 207 kynslóðar! — Það var Óðinn, sem kendi orðspeki hingað um Norðurlönd, og að þularstóli liefir síra Matthías numið fræði hæði forna og nýja. Hann hefir orkl við llesla hætti, sem tiðkast hafa í máli voru fyr og síðar, og kann meistaratökin á þeim öllum. Fornskáldin fóru ekki betur með sina hælti en hann, rímnaskáldin gerðu ferskeytluna aldrei mýkri og lim- ari, sálmaskáldin sungu aldrei svo fullum rómi sem hann. Hann liefir gelað siglt allan sjó og tæmt öll full vítalaust, sem lionum hafa verið borin. Því að hann er skáld af guðs og íslenzkunnar náð. Af íslenzkunnar náð! líg man, að síra Matthías hefir einu sinni (— í þýddu kvæði eftir Wergeland —) kvarlað sárt yfir því, að smáþjóðin sníði skáldi sínu helst til þröngan stakk, að það séu þungar búsifjar að yrkja á máli, »sem í óll sín listaljóð heldur eins og hund i bandi«. Og ekki er það furða, þó að manni, sem allan hefir róminn lil þess að heyrast víða um veröldina, finnist slundum, að hann mælist nokkuð einn við hér í útverinu. En þrátt fyrir það þurfa íslend- ingar ekki að kvarta og það hygg ég, að síra Matth- ias finni manna hezt. Ríki islenzkunnar er að vísu ekki viðáttumikið í rúminu, hún hefir ekki lagt undir sig löndin, en hún hefir lagt undir sig aldirnar! Þeir Björnsljerne Björnson og Eyvindur skáldaspillir eru að vísu samlendir menn, en þó skildi Björnson ekki Eyvind, og ekki myndi Eyvindur skilja Björnson, — þeir standa sem erlendir menn hvor gagnvarl öðr- "m, því að þeir hafa ekki eilt sameiginlegt orð á hmgu. En ligill Skallagrímsson, víkingurinn, og Matth- ías Jochumsson, klerkurinn, gætu skiftst á hending- um yfir tíu aldir, og skilið hvor annan til fulls. Bvo mikill er kraftur liins íslenzka orðs, að tönn tímans liefir aldrei unnið á því, — og skal aldrei gera !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.