Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 83
IÐUNN] Endurminningar. 283 Sivertsen (uppgjafaprestur í Reykjavík); Steindór Briem (prestur i Hruna, dáinn); Árnabjörn Svein- björnsen (meþódistaprestur og síðar læknir í Ameríku). Þeir 5, sem í 1. bekk voru teknir um haustið, voru þessir: Björn Jónsson (ritstjóri, ráðherra, dáinn); Jón Ólafsson (rithöfundur); Slefán Pétursson (prestur að Hjaltastað, dáinn); Jens Pálsson (prestur að Görð- uin, dáinn); Jón Pálsson (bróðir hans, verzlunar- stjóri, dáinn). Þetta sama haust kom Kristján skáld Jónsson suður til Reykjavíkur og dvaldi hér við nám um veturinn og gekk inn í skólann næsta vor. Hann var okkur skólapiltum eins samrýndur eins og hann væri skólabróðir okkar. Frá inntökupróii um haustð er mér einn atburður minnisstæður, og varð mér hann þó einkum minnis- stæðari um vorið eftir, heldur en í bráðina, enda minti Halldór kennari Guðmundsson mig oft síðar á þelta, og síðast 1897, er ég kom heim frá Ameríku. Halldór átti að sitja yiir okkur við inntökuprótið, er við gerðum íslenzkan stýl. Þegar við liöfðum skrifað upp stýlsefnið, spyr ég Halldór, livaða staf- setningu við ættum að hafa, koðrænu, guðhrenzku eða Sveinhjarnar Egilssonar stafsetningu. Halldór leit á mig og svaraði þurlega: »Konráð er vísl tek- inn gildur hér«. Hann virti mér, eftir því sem hann sjálfur sagði, spurningurta til fordildar, hélt að ég væri að gera mig merkilegan; en ég hafði spurt i einfeldni. Þegar nokkuð kom fram i slýlinn, spurði •ég aftur Halldór um orð, hvort það væri skrifað með æ eða œ. Halldór svaraði aftur nokkuð mýkri: »Það er ekki heimtaður hér munur á þeim stöfum«. Eg svaraði aftur, að ég væri vanur að gera mun á þeim. »Þá verður þú að segja þér sjálfur, livað rétt er«. Eg skilaði stýlnum, og segir svo ekki af sögunni meir að sinni. — Þegar póstskip kom næsta skifti Iðunn I. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.