Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 40
240 Magnús Stephensen: LIÐUNN Siríus, yrði liann að eins litil áttunda eða níunda stærðar stjarna, sem ekki væri að hugsa til að sjá með berum augum. Til þess að orða þetta með töl- um, þá er Siríus 5000 sinnum bjartari en fylgihnött- ur hans, og ekki nema heímingi þyngri! Hér kemur fram mikill mismunur, og þetta atriði verður jafnvel enn þá áþreifanlegra, ef vér berum fylgihnölt Siríusar saman við sól vora. Fylgihnötturinn er sjö sinn- um þyngri en sól vor; ef sjö sólir jafnar sól vorri væri í annari skál metaskálanna, gerðu þær ekki betur en vega sall við fylgihnötlinn í liinni skáliniii; en þó að sól vor sé svona miklu minni, þá er hún miklu máttugri sem ljósgjafi. Hundrað fylgihneltir Siríusar mundu ekki bera eins mikla birlu eins og sólin. Þelta er mjög þýðingarmikið at- riði. IJað kennir oss, að auk hinna stóru hnatta í himingeiminum, sem vekja alhygli vora með ljóma sínum, þá eru líka aðrir geysimiklir hnettir, sem hafa sáralítið skin — sumir af þeim senda ef til vill alls eklcert Ijós frá sér —. Þetta blæs oss í brjóst miklu dýrðlegri hugmynd um hið hátignarlega veldi alheimsins. l3að leiðir til þeirrar trúar, að hið litla, sem vér sjáum af alheiminum, sé að eins lítið hrol af hiriutn óendanlega stærri hluta, sem er ósýnilegur í hinum dimmu skuggum næturinnar. í hinum ó- mælilega geiin alheimsins er hingað og þangað stjarna eða breiða úr eimkendu efni (gasi), sem er á svo liáu hitastigi, að hún verður skínandi og verður þannig sýnileg frá jörðunni; en alhugun vor á þess- um skínandi deplum getur æði lítið frætt oss um hið arnnað, sem alheimurinn liefir að geyma. Þess er getið hér að framan, að Siríus sé á hreyf- ingu, og vér vitum um margar aðrar sólstjörnur, að þær eru líka á lneyfingu, og vér hyggjum, að hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.