Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 60
260 Matth. Jocliumsson: IIÐUNN á hann og þótti hann hafa Hrafnistu-manna svip; var hann þá hálf-níræður og mjög saman genginn, og þó á sinn liátt stórmannlegur. Tók hann fyrstur til máls; og er þessi »Nornagestur Norðurlanda« var studdur upp í ræðustólinn, viknaði ég og var sem mér fyndist hann rogast með heila öld og lieillar þjóðar sorg og gleði, vizku og heimsku á baki. Var sem rödd hans kæmi frá liaugbúa; svo var hún hljómlaus og dimm. Kvað hann sér á óvart koma, að heyra skynsemistrú aftur komna á dagskrá; »en ég veit ekki betur«, sagði liann, »en ég kvæði þann drauginn niður fvrir 60 árum«. Annað mælti hann l'átt að marki og var studdur til sætis, en orð- um öldungsins var mikill rómur gefinn. Skal ég taka það fram, að veturinn eftir sólli ég Vartov-kirkju Grundtvigs, þegar ég gat, því hið stórfelda við það jötunmenni liafði löngu áður vakið aðdáun mína -— þrátt fyrir alla lians forneskju í kveðskap, máli og kenningum. En meira um hann síðar. Eftir Grundlvig fékk Magnús orðið og steig í stólinn. Hannhófræðu sína á því, að hann kvað óhjákvæmilegt að rann- saka tilorðning og áreiðanleik hinna fornu trúarfræða kirkjunnar og byrja á hinni poslullegu trúarjátning, sem ekki yrði séð né sannað að væri frá postulanna dögum; því síður mætti una við liin svo nelndu játningarrit frá siðbótartímanum; liann kvað hvern kennara í trúarfræðum, og sérstaldega svo valinn fund sem þelta, skyldan til að skoða og skýra heimildir sínar og annara fyrir því öllu, sem kent væri sem sáluhjálpar-atriði; sérstaklega þyrfti að rannsaka samhljóða-guðspjöllin, er óhætt væri að telja sann- sögulegust allra sagna um Jesú og kenningar hans; kvaðst i-æðumaður fyrir löngu orðinn sannfærður um, að óvenjulega mikið rj’k hefði öld eftir öld fallið yfir allar erfikenningar kristninnar alt lrá tíma hins elzta og einfaldasta kristindóms, og svo framvegis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.