Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 56
156 Ágúsl H. Bjarnason: IIÐUNN enn, sem er anðsær vinningur? Og liví þá ekki að stíga öll þau spor samhuga og samlaka, er miða til almennrar hagsældar og auðlegðar? Vér erum þegar komnir vei á veg með að uppfylla annað skil- yrðið fyrir þjóðþrifum vorum — almenna veimegun. En mikið er þó enn eftir. Og betur má, ef duga skal. Þá er þriðja skilyrðið, — ráðvendnin. Um það vildi ég heizt ekki þurfa að tala. IJar erum vér stj'zt á veg komnir. Og þó er þetta sá þjóðarkosturinn, sem er lang-nauðsynlegastur hverri þjóð, ef hún vill verða mikil og góð og standasl samkepnina meðal þjóðanna. All viðskiftalíf meðal þjóðanna livílir á ráðvendni og áreiðanleik, og framtíðarheill hverrar þjóðar í við- ureign hennar við aðrar þjóðir hvílir aðallega á þessu tvennu, að vanda sem hezt vöru sína og standa i skilum. En hvernig er ástatt fyrir oss í þessu efni? Höfum vér lil skamms tíma vandað svo vel vöru vora, að hún hafi þolað samkepnina á erlendum marköðum? Nauinasl. En nú er þetla líka að lagasl. Bændur eru nú farnir að sjá sinn eiginn hag í því að búa kjötið og smjörið sem hezl úr garði. Og sam- vizkusemi eins einasta manns — fyrsta fiskimats- mannsins okkar — er það aðallega að þakka, að nú er komið svo golt orð á ísl. saltfisk, að liann er í hæstu verði erlendis og lang-eflirspurðust vara af því tæi. En hvernig er með skilvísina? Þar verður hver að svara fyrir sig. En öllu leiðari vilnisburð fyrir oss sem þjóð hefi ég naumast lesið en nokkrar línur, sem ég las í erlendu almanaki 1911. J?að var almenn viðvörun til þarlendra manna um að eiga engin við- skifti við íslendinga, því að þeir væru bæði — svik- ulir og preltvísir! Sé þelta satt, og ef vér þá ekki bætum úr því liið allra hráðasla, þá er þar með kveðinn upp dauða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.