Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 19
iðunn1 Skriftamál á gamlárskvöld. 219 langt við hlið konu þeirrar, sem þeir tigna og til- biðja í fylgsnum hjarta síns. Þér efist um þetta? Ja svo, það er orðið »girndar- laust«, sem vekur efasemdir yðar. Má vera að svo sé. í hjartafylgsnum hvers manns, jafnvel þess sern bezt helir taumhaldið á sjálfum sér, liggur varúlfur- inn í leyni, en — takið vel eftir því — hann er þá hneplur fjötrum, hinum silkimjúka Gleipni. Þessu til sönnunar langaði mig til að segja yður frá samtali, sem fór frarn nú í fyrra kvöld, einmitt á gamlárskvöld, milli tveggja gamalla, æva-gamalla karla. Látið mig um það, hvaðan mér kemur vit- neskjan íum þetta, og látið það ekki fara lengra. — Jæja, má ég byrja? — — Hugsið yður, að þér séuð slödd í háu ogdaglegu herbergi með gömlum húsbúnaði. Græna ljóshlífin á lampanum gerir eins og hálfrokkið í herberginu, þótt lampinn sé nú sjálfur svo fágaður, að maður fái næstum því glýjli í augun af að horfa á liann. Ljósið fellur á kringlólt, hvítdúkað borð og á því stendur púnskollan með gamlárspúnsinu í; en ná- kvæmlega á miðjum dúknum eru nokkrir filublettir nf olíu, sem dropið hefir af lampanum. I rökkurdimmu grænu ljóshlífarinnar sitja nú báðir karlarnir minir þarna og halla sér aí'tur á bak. Þeir líkjast mest hálfhrunduin rústum frá löngu horfnum tímum. Þarna húka þeir og riða og horfa sljóvum augum fram fyrir sig með þessu tómláta augnaráði ellinnar. Annar þeirra, húshóndinn, er uppgjafa- herforingi eins og sjá má á þrönga og háa háls- hnýtinu hans, yfirskegginu og þessari ægilegu yglibrún. En — hann heldur nú báðum höndum um slýrið á ökustól rétt eins og það væri hækja, sein hann stydd- lst við. Ekkert hreyfist á honum, nema kjálkarnir, °g er rétt eins og liann sé sí-tyggjandi. IJinn mað- urinn, sem situr þar hjá honum í legubekknum, er íðunn I. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.