Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 85
IÐUNN]
Endurrainningar.
285
»Na, það vil ég ekki hafa; ég vil liafa jafn marga
á hverjum bekk«. — »IJað er ekki hægt, því að 4 X
4 eru 16, en við erum ekki nema 15«. — »Hvað!
þorir þú að svara mér, drengur. Gerðu eins og ég
segi þér og vertu ekki að mögla«, öskraði rektor og
tók í öxlina á Valdimar og liristi hann til. Mér þótti
rektor nokkuð grettinn og illilegur á brúnina og liatði
það þau áhrif á mig, að ég hafði fyrstu skólaárin
skömm á Bjarna rektor og hræddist hann fyrir
hrottaskapinn og ranglætið. Síðar fékk ég að vita,
að tölur voru Bjarna eins óskiljanlegar eins og græn-
lenzka og það var víst ekki meira en svo að hann
liafi kunnað litlu-töfluna. Auk þess var hann talsvert
drukkinn, eins og liann álti tíðast vanda til, er á
daginn leið.
IJað er máske næst í þessu sambandi að ég minn-
ist dálítið á þá kennara, sem við skólann voru um
það leyti.
Jens Sigurðsson var yfirkennari. Hann virtist nokk-
uð undarlegur inaður. Hann var sliltur og fáskiftinn.
Oft var hann utan við sig og vissi ekki af því sem
kringum hann var, einkum þegar liann var á gangi;
talaði hann þá liátt við sjálfan sig, og gat oft gengið
svo t. d. ofan úr skóla og heim til sín að hann
þagnaði aldrei. Gengi maður við lilið lians eða þélt
á eftir honum, heyrðist greinilega hvert orð sem
liann sagði. Hann virtist oftastnær bera þungar á-
hyggjur. Ilvað því olli, skildu menn fyrst löngu
síðar, er hann var dáinn. Hann var gjaldkeri alla
sína tíð í Bókmentafélaginu, og af því hann var svo
alkunnur heiðursmaður, var víst mjög lauslega litið
á reikninga hans af endurskoðendum. í reikningun-
um stóð ár eftir ár eigna megin: »í láni hjá prívat-
manni 400 Rd.« Þessi prívatmaður var sjálfur hann,
og liafði hann víst skrifað skuldarviðurkenningu
fyrir upphæðinni. Auk þessarar skuldar við félagið,
19*