Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 49
iðunn] Landsspítali. 249 9) Eldhús og íbúð fyrir ráðskonu og hennar slúlkur. 10) Þvoltahús og íbúð fyrir þvottakonu og hennar stúlkur. 11) íbúð fyrir ráðsmann og reiknings- h a I d a r a spílalans. 12) Húsakynni fyrir frílækningu háskólans. 13) S ó 111) r e i n s u n a r h ú s (einliýsi). 14) Lílchús (einhýsi). Eg læt hér staðar nuinið. Þetta er lausleg upp- talning, og ýmsu slept, sem þó er sjálfsagt, t. d. slcurð- slofa, Röntgenstofa, baðstofa o. fl., og hér er líka þarflaust að ræða nánara um það, hvað eigi eða megi vera saman í lnisi. En af þessu geta menn markað, að hér er í mörg horn að líta. Og við megum ekki liugsa til að reisa lands- spítala fyr en við getum gert hann á við góð útlend sjúkrahús. En hvað kostar þetta — sjúkrahús af þessari stærð, með öllum nútíðar útbúnaði? Það er venja að iniða verð sjúkrahúsa (hús og aha innanstokksmuni) við rekknatal, og segja að sjúkrahúsið hafi kostað þella og þetta »á rekkju«. Vílilsstaðahælið kostaði um 4000 kr. á rekkju. Hér er ált við sjúkrasængurnar. E a n d s s p í t a 1 i n n hlýtur að verða mun dýrari með öllum þessum margvíslega útbúnaði, í allra minsta lagi 5 000 kr. á rekkju; það verður 5000 x 100 = V* milíón kr. Og ég er í miklum vata um það, hvort tillök muni að áætla minna en 0 — 7 þús. kr. á rekkju, eða alt að því s/i milíón kr. ^yeir spitalann uppkominn að öllu leyti. Eví til sönnunar skal ég geta þess, að mörg ný er- lend sjúkrahús liafa orðið miklu dýrari en þessu nemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.