Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 67
1UUNNI
E. Hjörleifsson: Fyrirboðar.
2G7
efni lieíir hann verið borinn saman við Fransiscus
frá Ássisi; inannsins, sem svo var laus við ótta við
alt jarðneskt vald, að hann skildi það ekki, að menn
gælu talað um nokkra aðra dirfsku í almennum mál-
um en þá að vera móti sannleikanum; mannsins,
sem svo var máttugur, þó að hann væri alia ævi
valdalaus og félítill, að svo mátti segja, sem í öllum
löndum yrðu menn að taka orð hans til greina að
meira eða minna leyti, svo máttugur, að sumir vit-
Juenn Englendinga hafa fullyrt, að enginn samtiðar-
manna hans haii sett jafn-mikið mót á ensku Jijóðina
eins og liann, og að einn af allra-helztu kennimönn-
um Englendinga, Wilberforce, segist hafa vitað það
jafnvel alt að 30 árum áður en Stead andaðist, að
hann væri mestur maðurinn, sem Englendingar ættu;
mannsins, sem aldrei ofmelnaðist af þessu óhemju-
valdi, af Jiví að það var lians bjargföst sannfæring,
að hann væri ekkert að gera annað en það, sem faðir
sinn á himnum væri að leyfa sér að gera og láta
sig gera í samvinnu við hann sjálfan; mannsins, sem
var eitthvert það undarlegasta sambland af snjall-
ráðum stjórnmálainanni og djúpsæjum dulspeking,
sem uppi lieíir verið síðan um daga Croinwells,
mannsins, sem mitt í slórbraski, ekki að eins stór-
borgalífsins heldur og sljórnmálalífs veraldarinnar,
hélt alL af sál sinni öðrum þræði inni í heilögum
'niðalda-friði musteranna og klaustranna. Þegar nú
v*ð þetla bætist það, að Stead sýndi mér, ókunnum,
mnkomulausum og útlendum, þá góðvild, sem ef til
v,h hefði haft mikilsverð áhrif á líf mitt, ef honum
hetði enzl aldur til þess að koma þvi í framkvæmd,
sem hann bafði boðið mér, þá getur ykkur væntan-
*ega skilist það, að mér er sérstaklega Ijúft að segja
ð'kkui- frá því, er fyrir hann lietir borið.
Við komum þá að fyrirboðum hans, þeim er ég
Iðunu I.
18