Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 12
212 August Strindberg: [ÍÐUNN •og kveikir undir eins á kolunni. Hún erekkismeyk; því að bæði er nú það, að þau Þorgils næturvörður eru góðir kunningjar og svo snýr líka eldhúsglugg- inn út að garðinum. Því næst ber húsfreyja upp undir loflið með sópskaftinu til þess að vekja búðar- pillinn, Óla. En liann sefur þar uppi á loftlierbergi og svarar óðar með því að herja þrjú högg með stígvélahælnum niður í gólfið lil merkis um, að hann sé vaknaður. Húsfreyjan er nú aftur komin inn í svefnherbergið og er að festa lykkju í hvítgljáandi hátíðaskyrtu mannsins síns með pípukraganum, og svo tekur hún rauðu sokkana hans Sveins litla út úr eikarskápnum stóra, heldur þeim upp við ljósið og rimpar saman eitt gatið hér og annað þar. Því næst vekur hún Katrínu. En liún slingur nettu, nýlauguðu fótunum í stráskóna sína og fer að klæða sig að baki spar- lakinu. Og nú vaknar loks Sveinn litli. Það er rautt far í kinnina á honum eftir hestinn; en liann lætur sig það lillu skifta og fer undir eins að þeyta fjaðra- soppnum sínum. Hann flýgur yfir sparlakið til Kötu, en kemur aftur að vörmu spori og lendir þá á nef- inu á karli föður hans. Rymur þá vingjarnlega í honum út úr lijónarekkjunni, sem er eins og hús- kofi í laginu: — »Guðs frið og gleðileg jól!« Nú ætlar Sveinn litli að vinda sér inn undir spar- iakið til þess að skoða jólagjafir systur sinnar. Þá hvín í henni og hún segir, að þetta dugi ekki; hún -sé að þvo sér. En í sömu svifum hringir til óttu í dómkirkjunni og þá mælir liver við annan: — »Guðs lrið og gleðileg jól!« — En mamma kveikir á konga- Ijósunum í stóru slofunni, og Sveinn sezt undir jóla- tréð á tómri skyrtunni og vill nú telja bæði sjálfum sér og öðrum trú um, að hann sé úti í skógi. Svo bítur liann í fiýti stóran bita baka-til úr epli, svo að það sjáist ekki; en það gerir honum þá þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.