Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 44
244 M. Stephensen: Sólin og Siríus. I IÐUNN tökum þátt í. Vandinn er nú að aðgreina þessar tvenns konar hreyfingar. Það er ekki að hugsa til að gera það beinlínis með stjörnukíkjum vorum og stjörnuskoðunum. Herschel nolaði til þess stærðfræð- islegar aðferðir, og þó að hjálparmeðul hans þá væru af skornum skamti, reyndust þau nægileg í höndum hans, og liann hoðaði öruggur uppgötvun sína á lireyfingu sólkerfisins. Slika uppgötvun varð að prófa með allri þeirri alvöru og nákvæmni, sem ýtarleg- ustu sljörnufræðislegu og slærðfræðislegu rannsóknir gátu í té látið. í þau ineira en hundrað ár, sem liðin eru, síðan Herschel boðaði uppgötvun sína, hefir hver stærðfræðingurinn á fætur öðrum hrotið heilann í Jiessu vandamáli og síað það og brolið til mergjar á allar lundir. Sljörnufræðingarnir hal'a grannskoðað enn þá nákvæmar, en Herschel átti kost á, stjörnurnar á norðurhvelinu, og sljörnurnar á suð- urhvelinu, sem Herschel þekti ekki, iiafa fika verið leiddar sem vitni. Stjörnurnar, sem hreyfast hratt, hafa verið spurðar, og eins stjörnurnar, sein nærri því engin lireyíing er á. En alt her að saina brunni, alt staðfestir sannleika hinnar dýrðlegu kenningar, sem sýnist hafa verið einn af geislunum af andagift Hersclrels. Vér fræðumst Jiannig um, að alt sóikerli vort með sólunni í miðjunni, með jarðstjörnunum, sem ganga um hana, með halastjörnunum og ineð öllum ara- grúanum af smáhnöttum er á íleygiferð urn himin- geiminn. Sólin rennur áfram tignarlega og hátíðlega, eins og svo tígulegum linetti samir. Hún þarf dálítið meira en sólarlning til að fara svo langa leið, sem samsvarar þvermáli hennar. Á hverjum 3 dögum fer sólkerfið áfanga, sem er hátt upp í hálfa milíón mílna, á leið sinni lil stjörnumerkisins Hörpunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.