Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 18
218 Ilermann Sudermann: [ IÐl'NN' þeim tilgangi að gera okkur sveinkörlunum gramt í geði og leiða okkur fyrir sjónir einstæðingsskap okkar í allri sinni eymd og tómleika. Því að jólin, sem eru öðrum til hins mesta unaðar, verða olikur jafnaðarlega tii kvalar. Að vísu erum við ekki allir jafn-miklir einstæðingar. Einnig við gelum nolið þeirrar gleði að gleðja aðra, — og í því eru nú aðal- hátíðabrigðin fólgin — en það er eins og við getuin ekki notið þessa eins og aðrir ínenn, sumpart af því að við slundum erum svo anzi sjálfhæðnir og sum- part af þessari leiðinda-löngun, sem ég í mótsetningu við heimþrá vildi nefna »hjúskapar-þrá«. Hvers vegna ég hafi þá ekki komið til þess að úthella hjarta mínu fyrir yður? spyrjið þér mig, meðaumkunarríka sál, þér sem huggið mann að sama skapi og aðrar konur hrella mann. Já, það er nú að vísu svo. En — þér munið, hvað Speidel, sem þér senduð mér þriðja í jólum, vitandi í hvaða sk'api ég var, segir í hinum yndislegu skeggræðum sínum »Spörfuglarnir«: — »Hinn sanni sveinkarl vill ekki láta huggast; úr því liann nú einu sinni er óham- ingjusamur, vill hann njóta óhamingju sinnar«. Auk þessara »einmana spörfugla« er Speidel lýsir, er til alveg sérstök tegund sveinkarla, nefnilega hinir svonefndu »lieimagangar«. Eg á ekki þar við þessa eiturorma, er gera sér leik að því að komast upp á milli hjóna og spilla hamingju þeirra með því að smá-mjaka sér að hjartarólum konunnar, meðan verið er að gera þeim gott; nei, ég á við hann »frænda«, sem liefir verið skólabróðir eða æskuvinur pabba og hefir loí'að öllum krökkunum að ríða á kné sér, á meðan hann las upphátt fyrir mömmu úr blaðinu og slepti þó öllu því úr, sem seyrt var eða Ijótt. Eg þekki karlmenn, sem Iiafa varið öllu lífi sínu í þágu íjölskyldu þeirrar, sem hefir tekið ástfóstri við þá, karlmenn, sem liafa girndarlaust gengið ævi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.