Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 96
296 Ritsjá. | IÐUNK Jóns Sigurðssonar. Ástæða liefði verið til, að nefn» hin tvö stórmerku safnrit, er Jón Sigurðsson mun hafa átt frumkvæðið að: Hið ísl. Fornbréfasafn og ,Lovsamling for Island1. í síðasta kailanum gætir sumstaðar dálitillar ónákvæmni,. eins og að líkindum la:tur, þegar frásögnin er svo saman- rekin. Par sem höf. talar um liskiveiðar á þilskipum (á 378. bls.) hefði verið rétt að geta þess, að þær voru komnar á all-góðan rekspöl á Vesttjörðum og Eyjatirði áður en þær hófust hér Sunnanlands. Nær er oss að halda, að liel/.t til sé tekið djú|)t i árinni, þar sem sagt er, að Torfi Bjarna- son iiafi fundiö 11 pp njja gerð á ljáum; iiann mun sjálfur liafa kallað ijáina ,sko/ka‘ og að eins breylt þeim lítið eitL En stór þýðingarmikil iicíir þessi breyting lians verið fyrir búskap íslendinga, þótt trauðla geti heitið uppfunding. Um alþýðumenlun íslendinga farast höf. svo orð, að þeir standi þar ,ílestum ef ekki öllum þjóðum á sporði*. Ætli surnum, sem þekkja alþýðumentun annara landa, þyki ekki heldur mikið gert úr alþýðumentun vorri? Vér höfum nú gert þessa bók að umtalsefni nokkra hríð,. og vikið meir að annmörkum bókarinnar en kostum henn- ar af ástæðum, er teknar voru fram í upphafi greinar þess- arar. En Islandssaga þessi er alþýðui)ók í orðsins be/ta skilningi. Hún er ljóst og skipulega samin, yfir höfuð á- reiðanleg, og dómar höf. bera vitni um góðan skilning á mönnum og málefnum. Málið á bókinni er liðugt og létt; stöku sinnum bregður þó fyrir óvenjuleguin orðum og orðatiltækjum, er höf. heíir tekið eftir heimildum sínum. Vér hefðum kosið, að höf. hefði verið gagnorðari í fyrri parti bókarinnar, eins og áður hefir verið tekið fram, en gert frásögnina ítarlegri eftir því sem nær dregur vorum tímum og saga vor verður merkilegri og fjölhreyttari; en um það tjáir nú ekki að sakasl. Bókmenta-kailarnir, cr að miklu leyti hefðu mált missa sig í skólabók, og það því fremur, sem vér erum nú loks í þann veg, að eignast liandhæga og góða kcnslubók i isl. bókmentasögu — ger» bókina enn eigulcgri og vcrðmætari fyrir alinenning. Porleifur II. Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.