Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 38
238
Magnús Stephensen:
l IÐUNN
svo að hér um bil enginn efi gal verið á því, að
þessi nærri því ósýnilegi hnöttur var í raun og veru
sá hnöttur, sem með aðdrætti sínum og umferð um
Siríus, liafði verið valdur að raskinu á lireyfingu
hans.
Nýjar rannsóknir hafa leitl í Ijós hreyfmgar á Sirí-
nsi á mjög óvæntan hátt. Enskur stjörnufræðingur
Huggins lietir uppgötvað með litsjá sinni, að árið
1868 hafi Siríus verið að fjarlægjast sólina, en seinna
hefir hann uppgötvað, og það hefir reynst réll í
Greenwich, að siðan 1881 haíi Siríus verið að nálg-
asl sólina.
Uppgölvun fylgihnattar Siríusar og mælingar, þær
sem hafa verið gerðar, hafa lagt upp i höndurnar á
oss það sem með þarf til þess að ákvarða þyngd
þessarar frægu stjörnu. Reynum nú til að skýra
þetta bákvæmara; það tjáir ekki að bera á móti því,
að tölugildi, þau sem vér nolum, eru ekki svo l'ull-
koinlega áreiðanleg, sem æskilegl væri. Fylgihnöltur
Siríusar er mjög erfiður að athuga, og mælingarnar
eru mjög smágervar og vandasamar. íJað er því alt
það liarðasta, að vér gelum talað með fullkominni
nákvæmni um umferðartíma fylgihnatlarins um Siríus.
Vér skulum samt nota þær beztu athuganir, sem
koslur er á, og gera ráð fyrir, að umferðartíminn sé
fjörutíu og níu ár. Vér þekkjum Jíka fjarlægð Sirí-
usar frá fylgihnetti lians, og vér gerum ráð fyrir, að
luin sé hér um bil þrjátíu og sjö sinnum fjarlægð
jarðar frá sólu. Það er vel til fallið, að byrja á því,
að bera saman umferð fylgihnaltarins um Siríus við
umferð yztu jarðstjörnunnar Neptúnusar uin sólina.
Ef vér tökum fjarlægð jarðar frá sólu sem eining,
þá er meðal-fjarlægð Neptúnusar hér um bil þrjátíu
jarðarfjarlægðir, og Neptúnus þarf 165 ár til að fara
alla braut sína á enda. Það er engin jarðstjarna til
í sólkeríinu, sem er í þrjátíu og sjö jarðaríjarlægðum