Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 29
IöUNN| Sigurður Nordal: Baugabrot. 229 Og við megum ekki liorfa á það eitt, að konan faugsar ekki um annað en metorð. Hitt er meira "virði, að hún vill alt af slíga, alt af lcomast lengra. Með því sver Ilsehil sig í ætt við það göfugasta í mannssálinni, hina hvíldarlausu framsóknarþrá, sem aldrei getur staðnæmst við síðasta takmark eða fyrstu orsök, ckki við endimörk rúms né tíma, ekki við neina fyrirmynd í fegurð eða göfgi. — — Miklu er áorkað. Mannkynið hefir beizlað hin blindu náttúruöíl, það hefir vegið og rannsakað fjarlægar sljörnur, það hefir skapað listina og vísindin, það hefir jafnvel lært að skygnast í sinn eigin barm. Þegar nútímamaðurinn, sem hefir drukkið í sig það bezta af fegurð og þekkingu saintímans, lætur hug- ann hvarfla til forfeðra sinna, hellisbúanna, liggur faonum við að ofinetnasl. Honum finst mannsandinn faafa hlaðið Heklu ofan á Öræfajökul og Herðubreið °fan á Heklu. En svo koma spurningarnar: livað €r . . . efnið . . . lífið . . . hugsunin? Hvaðan kom- nm við og hvert stefnum við? Ekkert svar og engin v o n um svar! Og hann hugsar um, hve mannkynið stendur langt að faaki beztu hugsjónum sínum, og þó getur verið, að þessar hæslu hugsjónir okkar séu- ®nn þá að gaufa við fjallsrætur hinnar miklu al- faeimsliugsjónar. Þá sér hann, hver eilífð vegarins er €ftir, þá verður fjallaturninn lians að lágri þúfu. Hann situr aftur í kofakytrunni! Þessi tilfinning er ekki sársaukalaus. Það er hart fyrir manninn að vera lostinn svona á viðkvæmasta faletlinn, sjálfsmetnaðinn. Þessvegna hefir hagsýnin Hsið upp á móti og sagt: vertu ekki alt af að strita þetta og slrita, vertu ánægður með það, sem þú ert faúinn að áorka; að biðja sífelt um meira og meira er ofmetnaður, það er synd. Svona hefir sá hugsað, sem bjó til ævintýrið um Hsebil. Og þelta er þungamiðjan í syndafallssögunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.