Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 97
IÐUNN| Ritsjá. 297 Sii/urdur Guðmundssóti: Ágrip af fornislenzkri bók- mentasögu, Rvk. 1915, Sigf. Eym. — Nú höfum vcr pá eignast bœöi íslandssögu og Ágrip af fornislenzkri bók- mentasögu, svo aö vér purfum nú ekki lengur að bera kinnroöa fyrir útlendingum fyrir paö, að vér — sögupjóð- in! — eigum hvorki sæmilega íslandssögu né sæmilegt yíirlit yfir fornbókmentir vorar. Að vísu er bókmentasaga Sig. Guðm. að eins ágrip, ætlað til notkunar i skólunr, en mjór er oft mikils vísir, og kverið er skipulega og vel samið og virðist vera réltort og gagnort, og pví á pað líka erindi til almennings. Báðar pessar bækur, bæði íslandssaga Jóns og bóknientasögu-ágrip Sigurðar, eiga að komast inn á livert iieiinili; pví að ekkert lieimili í iandinu ætti að vera svo aumt, að pað viti ekki nokkur deili á sögu vorri og forn-bókmentum. Sig. lieitir pví í formálanum, að bæta siðar við öðru kveri um bókmentir seinni alda, ef pessu verði vel tekið. lig hygg, að honum sé óhætt að setjast pegar við að semja framhaldið. Á. II. B. Úrvalsþæ'tir úr Odysseifskviðu eftir pýðingu Svein- bjarnar Egilssonar. Porl. II. Bjarnason ádjunkt hefir annast valið og bókaverzlun Sigf. Eymundssonar gefið út. Kaíl- arnir eru fremur vel valdir og skýringarnar al’tan við parf- ar og góðar. Hefir Mentaskólanum bætst parna ein bókin enn, er hann vanlaði. En fleiri purfa að koma, enda kváðu nú nokkrar vera á uppsiglingu. Á. II. B. Island og Norden, fyrirlestur eftír Sigfús Blöndal uókavörð, lialdinn á 5. norr. stúdentamóti á Eiðsvelli í suniar, skýrir frá áhrifum Norðurlanda á ísl. menlir og 'i'enningu. Fyrirlesturinn er réttorður, en hclzt lil mikið *'nst mér pó gert úr dönsku áhrifunum, einkum nú á síð- ari tímum. Á. II. B. Sig/ús Blöndal: Traditionen i den islandske Litte- eatur. (Sérprent úr Nordisk Tidskri/t, 1915, 13 bls.). — Fall- ega og hlýlega ritaða grein hefir bókavörður Sigfús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.