Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 92
292 Ritsjá. IIÐUNN Jón Jónsson: íslandssaga. Reykjavík 1915; VII + 381 bls. Útg.: Sigf. Eym. í formála bókarinnar getur hinn góökunni höf. þess, aö bókin sé ætluð ,til kenslu i liinum æðri mentastofnunum vorum', en jafnframt almenningi ,til fróðleiks og skemt- unar'. Bókin á þannig að vera hvorttveggja í senn skólabók og alþýðubók. Af þessu tvöfalda markmiði höf., sem er afar-örðugt ef ekki með öllu ókleift að gera full ski), eru sprottnir nokkrir annmarkar á bókinni sem kcnslubók; skal hér á eftir bent stuttlega á nokkra þeirra, ef vera mætti, að höf. við síðari útgáfur af bók þessari, er vér vonum að verði ekki langt að bíða, tæki þessar bendingar að einhverju lej'ti til greina. Islandssaga höf. er fyrst og fremst of löng fyrir lær- dómsdeild mentaskóla vors, að vér ekki nefnum gagnfræða- og kvennaskólana. Ef blaðsiðutal hennar er borið saman við blaðsíðutal bóka þeirra, sem notaðar eru til stúdents- prófs með bræðraþjóðum vorum á Norðurlöndum, er bók höf. þetta 50—150 bls. lengri en þær, og þó gera bækur þær sögu allra Norðurlanda að umtalsefni, en þessi Island eitt. Pó að þetta sé og verði að telja annmarka á bókinni, viljum vér þó engan veginn leggja mjög mikla á- herzlu á liann, og það því fremur sem niöurskipun höf. er svo Ijós, að vel má slepjia löngum köflum, án þess nemend- urnir missi nokkurs verulegs í við það, enda eru kaílar þeir oft prentaðir með smáletri. Hitt er aftur á móti miklu lakara, að höf. verður svo skrafdrjúgt um fornöld vora, miðöld og nýöld fram til 1800, að honum vinnast ekki nema 60 — sextíu — blaðsíðnr lil að segja frá 19. öldinni og því sem liðið er af 20. öldinni. Pelta tímabil er þó tvimælalaust hið langmerkasta í sögu íslcnzku þjóðar- ionar, og einmitt það, sem vorir uppvaxandi mentamenn þurfa og eiga að vila bezt deili á. En af því höf. hefir ætlað sér svo lítið rúm handa 19. öldinni, verður liann auðvitað að láta margra atriða ógetið í sögu hennar. Það er t. d. dálitið skritið að verja 10 bls. til þess að scgja frá deilum Guðmundar biskups Arasonar við leik- nienn og frá fiakki lians, en nelna svo ekki einu sinni Pétur biskup Pétursson eða starfsemi hans í þjónustu ísl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.