Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 82
282 Jón Ólafsson: l IÐUNN sjónin svo skrípaleg, að ég fékk óstöðvandi lilátur- kast. Loks gat ég þó spurt Boga, hvaða skrípildi Jietta væri, sem þarna riði, en liann þaggaði niður í mér og sagði í hljóði: »Talaðu ekki svona. Þetta er prestur; það er hann séra N. N. á N. N.«. Það gekk svo fram af mér, að ég gekk steinþegjandi um stund. Alt í einu fór ég að hlæja aftur. Bogi spurði mig, af hverju ég hlægi nú. Eg svaraði, að ég hefði oft heyrt talað um pokapresta, en engan séð fyrri en nú, sem ég hefði verið viss um að væri pokaprestur. Það hefði því alt af staðið hálf-óljóst fyrir mér, hvað pokaprestur væri, en nú slæði mér það alveg ljóst fyrir hugskolssjónum. Og ég hefi aldrei síðan á ævi minni lieyrt svo nefndan pokaprest, að mér hafi ekki undir eins ílogið í hug þessi prestur með tuddann í reiðskjóts-taglinu II. Skólaárin. — Skolalif i Reykjavík um og eftir 1 863. Veturinn 1862—63 voru að eins 30 piltar í latfnu- skólanum og úlskrifuðust 5 þeirra um vorið. Þella hefir tala nemanda í Iteykjavíkur-skóla orðið lægst. Einn piltur, sem fyrri-hlutann tók um vorið (Eiríkur Briem) sagði sig úr slcólanum, og voru þá ekki eftir nema 24. Um vorið gengu 9 njTsveinar inn i skól- ann og 5 um haustið. Af þeim 9, sem inn voru teknir um vorið, settisl einn í 2. bekk, Kristján Eld- járn Þórarinsson. Hinir átta gengu inn í 1. bekk. Þeir voru þessir: Valdimar O. Briem (nú vígslubiskup); Björn Ólsen (nú prófessor); Páll Ólafsson (nú prófastur í Vatns- íirði); Einar Oddur Guðjónsen (læknir á Vopnafirði, dáinn); Gutlormur Vigfússon (prestur í Slöð); Páll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.