Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 48
248 G. Björnson: [IÐUNN
sængur. Þar af (5 einbýlisstofur, hin rúmin i 4—6
sambýlisstofuin.
4) 1 slofa með 2 sængum fyrir mjög óþrifa-
lega sjúklinga.
5) Afskekt stofa með 1 sæng til afnota, ef sjúk-
lingur verður skyndilega brjálaður.
6) Fæð i n ga d ei ld, 10 sængur.
Eg tel sjálfsagt að liafa farsóttadeildina i húsi sér,
og fæðingadeildina í öðru einhýsi.
Hinar sjúkrastofurnar mætti liafa undir einu þaki
í tvílofta liúsi.
líg heíi átt tal um þessa áætlun við minn góða
vin Guðm. jirófessor Magnússon.
Við erum sammála um það, að minni en þetta
megi landsspítalinn ekki vera, og hyggjum að deilda-
skipunin mætti vera eitthvað því lík, sem hér er sagt.
Um fæðingadeildina er það að segja, að 12 konur
æltu að geta liaft not af hverju rúmi á ári, og þá 120
konur komist þar að á ári. Það er dálítið við vöxt.
En spá mín er sú, að 1930 verði fólkið i Ueykjavík
orðið 30,000, og þá um 850 fæðingar hér á ári —
og miklu fleira fátækl fólk að tillölu en nú gerist.
Hér við hælast nú alls konar aðrar húsþarlir.
7) íbúð fyrir lækna. Yíirlæknar spítalans æltu
að vera 2, þeir sem kenna handlækningafræði og lyf-
lækningafræði í háskólanum. Þeim þarf ekki að ætla
hústað í spítalanum. En þar þarf hústað fyrir 2
undirlækna (»Reserve«-lækna) og 6 aðsloðarlækna
(»kandidata«).
8) Þá þarf i b ú ð f y r i r h j ú k r u n a r k o n u r,
4 yíirhjúkrunarkonur, 1 í hverja höfuðdeild, 1 í far-
sóttadeild og 1 (yfirsetukonu) i fæðingadeildina. Þar
að auki ihúð fyrir all að 30 hjúkrunarkonur, þjón-
uslukonur og námskonur, þar á meðal 10—12 yfir-
setukvennaefni á hverju ári.