Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 71
IÐUNN} Fyrirboðar. 271 og þetta mál kemur nokkuð við. Fari svo, að þetta rætist ekki, þá skal ég aldrei taka mark á mínum fyrirboðum framar, og þá gelið þið stritt mér eins og þið viljið á því, hvað ég sé hjátrúarfuilur. En ef þetta rætist, þá gerið þið svo vel að muna það, að ég heíi lagt út í áhættuna og unniðcc. Enginn í skrifstofunni hirti mikið um þennan fyr- irboða Steads, og tveim mánuðum síðar fór Morley að ráðgast við liann um ofurlitla breytingu, sem hann hafði hugsað sér að gera á fyrirkomulaginu við blaðið. Hann ætlaði þá að fara að endurnýja samn- ing sinn um ritstjórn blaðsins næsta ár. Breytingin kom ofurlítið við störfum Steads, og Morley ætlaði að fá að vita, hvort hún væri honum nokkuð móti skapi. »Fyrirgeíið þér, Mr. Morleycc, sagði Stead, »hvenær á þetta nýja fyrirkomulag að komast á?cc »í maí, hugsa ég mércc, sagði Morley. »Þá þurfið þér ekki að vera að hafa fyrir því að tala um þelta við migcc, sagði Stead. »Ég verð tekinn einn við »Pall Mall Gazettecc fyrir þann tíma. Þá verðið þér ekki hér; þér verðið í þinginucc. Þeir þæfðu um þetta nokkuð meira. Moiiey vildi fá því svarað, hvort Stead væri þessu samþykkur. Stead hélt sínu fram, að það væri ekki til neins fyrir þá að vera neitt að bollaleggja um þetta. Loks fór Morley að leiðast þetta, varð nokkuð háleitur og spurði Stead, hvort hann ætlaðist þá í raun og veru til þess, að hann legðist undir höfuð að gera nauðsynlegar ráðstafanir, al því að Stead hefði fengið einhverja vitrun. »Alls ekkicc, sagði Stead; »auðvitað gerið þér þær ráðslafanir, sem yður þóknast. Ég get ekki búist við Því, að þér liagið yður eftir minni vitrun. En af því að ég á að taka við blaðinu, þá er gagnslaust fyrir yður, að vera að ræða þetta mál við mig. . . . Ég sPyr yður einskis um fyrirkomulagið, af því að ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.