Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 57
IÐUNNt Nýjárshugleiðing. 157 dómur yfir oss í viðskiftunum við erlendar þjóðir. Iín að líkindum er þetta ósatl og að eins einstöku íslendingar liafa reynst slíkir óskilamenn. En orð- rómurinn sýnir, hvílíkt feikna tjón slíkir menn geta unnið allri þjóðinni. Það er með þjóðirnar eins og einstakiingana, að þær eiga ekkert dýrmætara en orðstírinn eða mannorðið. Missi þær það, eru þær vegnar og léttvægar íundnar. Vér liöfum ekki einungis skyldur að rækja við sjálfa oss og þá, sem oss eru nákomnastir, heldur og við þjóð vora og land. Þetta verðum vér að muna. °g vér verðum að reyna að geta oss þann orðstír, að það sé sómi að vera íslendingur. Þetta álil eru Islendingar búnir að ávinna sér í Vesturheimi, eink- um i Kanada. Og þessa álits er oss enn nauðsyn- legra að aíla oss hér heima, ef vér viljum halda áfra m að vera lil sem sérslök þjóð. Það er hafl eftir Nelson, að hann liafi sagt við skipsliöfn sína einu sinni á undan einni af hinum sigursælu orustum sínum: England væntir þess, að hver maður geri skyldu sína! Síðan er þetta orðið oi'ðtak línglendinga, og þeim heíir orðið það að góðu. Einnig vér á þjóðarlleytunni vorri erum nú að búa °ss undir meiri háttar orustu, semsé veraldlega og andlega samkepni við aðrar þjóðir. Ef vér eigum ekki að verða undir í þeirri baráttu og þjóðarskúta vor á ekki annaðhvort að farast eða verða öðrum að herfangi, er það nauðsynlegt, að hver og einn oinasli íslendingur hugfesti það frá blautu barns- keini, að honum beri að rækja skyldu sína gagnvart landi sínu og þjóð með því að leggja fram alla sína beztu krafta og mannkosti. Og eilt verðum vér þá bka að muna, af því að vér erurn svo fáir: — að Vera samtaka! En gerum vér þetta hvorttveggja, inunum vér ekki einungis verða langlííir í landinu, beldur og á jörðunni, og þá munum vér óðar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.