Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 42
242 Magnús Stephensen: [ IÐUNN Nú er eftir að skýra frá röksemdaleiðslu Hersehels, sem hann studdist við lil að geta gert þessa miklu uppgötvun sína. Það kynni að sýnast undarlegt að heyra, að uppgötvunin á hreyfingu sólarinnar alis ekki var gerð með því að horfa á sólina. Allar al- huganir á Ijósuppsprettunni sjálfri með öllum heims- ins stjörnukikjum, gætu aldrei frælt oss um þessa hreyfingu, af þeirri einföldu ástæðu, að jörðin, þaðan sem þessar athuganir hljóta að gerast, tekur þátt í henni. Farþegar í lyftingu á gufuskipi, sem heldur leið sína í blæjalogni og dauðum sjó, verða ekki varir við, að borðin og stólarnir í lyftingunni eru á eins hraðri hreyfingu eins og skipið, einmitt af því að þeir fara sjálfir áfram með skipinu. Ef þeir kæm- ust ekki úl úr lyftingunni og gætu ekki lilið út um gluggana, þá hefðu þeir enga hugmynd um, hvort skipið væri á hreyfingu eða lægi kyrt, hvað þá lield- ur í hvaða slefnu það færi eða með hvaða hraða. Farþegarnir sjá samt, undir eins og þeir koma npp á þilfarið og iíta á sjóinn kringum skipið, að það er á hreylingu. Vér skulum hugsa oss, að ferðin bráðum sé á enda, að hið fjarlæga land sé að koma í augsýn, og þegar líður að kveldi, sést höfnin á- lengdar, sem skipið á að leggja til. Hugsum oss, eins og oft vill til, að höfnin liafi þrönga innsiglingu, og að opið á henni sé auðkent með vitum, sínum lil hvorrar handar. Meðan höfnin er enn þá í fjarska nálægt sjóndeildarhringnutn, sýnast vitarnir renna alveg saman, og nú þegar kvöld er komið og nóttin orðin dimm, sést ekkert nema þessi tvö Ijós. Meðan skipið er enn þá fáar mílur frá aðkomustaðnum, sýn- ast ljósin fast saman eða sem eitt Ijós, en eftir því sem fjarlægðin rninkar, sv'nast ljósin gera bil á milli sín; skipið nálgast smátt og smátt, og bilið milli ljósanna stækkar, þangað til loks, þegar skipið fer inn í höfnina, þá er, i staðinn fyrir eitt ljós franr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.