Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 87
IÐUNN] Endurminningar. 28 ég upp í Japan. Ég kunni reiprennandi, kafði þaul- lesið kortið heima, auk þess sem ég kunni rímuna. lig stóð mig líka með afbrigðum vel, þuldi upp og gleymdi ekki nokkru minsta atriði. Allir voru for- viða í bekknum og Jens víst ekki sizt. Jens sagði ekkert við mig, nema: »Svona áttu að lesa«. Þegar liann var farinn út, gægðist ég í prótókollinn og sá, að ég hafði fengið 5. Nokkru síðar kom ég upp í guðfræði hjá Jens og var ámóta vel undirbúinn. Þegar yfirheyrslunni var lokið, stóð ég kyr, meðan hann skrifaði vilnisburð minn í prótókollinn, og sá að hann gaf mér 5. Þá gekk ég til sætis míns, og sagði svo hátt, að hann mætti vel heyra: »Það borg- ar sig ekki að lesa upp á 6«. Næstur yfirkennaranum var (eftir embættisaldri talið) Halldór Kr. Friðriksson. Hann var harður í horn að taka, skammaði miskunnarlaust þá sem ekki kunnu, og laus var honum höndin, ef því var að skifta, eins og Kristján kvað: »Ég gef þér kjafts- högg, núll og nótu«, enda var hann óvinsælastur allra kennaranna* Aldrei sló hann þó til mín í skóla, og hefi ég þar líklega notið íslenzkunnar. En í þýzku- tímunum lekk ég oft ómældar skammir hjá honum i 1. bekk, enda leit ég aldrei í bók í þýzku þann vetur, og sat eftir í bekknum um vorið einmitt fyrir þýzkuna. Annars verð ég að segja það, að Halldór var góður kennari. Hann kendi íslenzku í öllum hekkjum, þýzku í 1. og 2. bekk og báðum 3. bekk- junum (A og B). Landafræði kendi hann í 1. bekk (Ingerslevs landafræði, sem hann hafði sjálfur þýtt). Hann var enginn frábær lærdómsmaður, allvel að sei' í íslenzku, en ekki sem bezt í landafræði. Þó þótti mér hann miklu betri landafræðiskennari heldur en Jens. Málmynda-lýsing hans in íslenzka er reynd- ar auðug af smávillum, enda var hún frumsmíð, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.