Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 38
238 Magnús Stephensen: l IÐUNN svo að hér um bil enginn efi gal verið á því, að þessi nærri því ósýnilegi hnöttur var í raun og veru sá hnöttur, sem með aðdrætti sínum og umferð um Siríus, liafði verið valdur að raskinu á lireyfingu hans. Nýjar rannsóknir hafa leitl í Ijós hreyfmgar á Sirí- nsi á mjög óvæntan hátt. Enskur stjörnufræðingur Huggins lietir uppgötvað með litsjá sinni, að árið 1868 hafi Siríus verið að fjarlægjast sólina, en seinna hefir hann uppgötvað, og það hefir reynst réll í Greenwich, að siðan 1881 haíi Siríus verið að nálg- asl sólina. Uppgölvun fylgihnattar Siríusar og mælingar, þær sem hafa verið gerðar, hafa lagt upp i höndurnar á oss það sem með þarf til þess að ákvarða þyngd þessarar frægu stjörnu. Reynum nú til að skýra þetta bákvæmara; það tjáir ekki að bera á móti því, að tölugildi, þau sem vér nolum, eru ekki svo l'ull- koinlega áreiðanleg, sem æskilegl væri. Fylgihnöltur Siríusar er mjög erfiður að athuga, og mælingarnar eru mjög smágervar og vandasamar. íJað er því alt það liarðasta, að vér gelum talað með fullkominni nákvæmni um umferðartíma fylgihnatlarins um Siríus. Vér skulum samt nota þær beztu athuganir, sem koslur er á, og gera ráð fyrir, að umferðartíminn sé fjörutíu og níu ár. Vér þekkjum Jíka fjarlægð Sirí- usar frá fylgihnetti lians, og vér gerum ráð fyrir, að luin sé hér um bil þrjátíu og sjö sinnum fjarlægð jarðar frá sólu. Það er vel til fallið, að byrja á því, að bera saman umferð fylgihnaltarins um Siríus við umferð yztu jarðstjörnunnar Neptúnusar uin sólina. Ef vér tökum fjarlægð jarðar frá sólu sem eining, þá er meðal-fjarlægð Neptúnusar hér um bil þrjátíu jarðarfjarlægðir, og Neptúnus þarf 165 ár til að fara alla braut sína á enda. Það er engin jarðstjarna til í sólkeríinu, sem er í þrjátíu og sjö jarðaríjarlægðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.