Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 49
iðunn] Landsspítali. 249
9) Eldhús og íbúð fyrir ráðskonu og hennar
slúlkur.
10) Þvoltahús og íbúð fyrir þvottakonu og
hennar stúlkur.
11) íbúð fyrir ráðsmann og reiknings-
h a I d a r a spílalans.
12) Húsakynni fyrir frílækningu háskólans.
13) S ó 111) r e i n s u n a r h ú s (einliýsi).
14) Lílchús (einhýsi).
Eg læt hér staðar nuinið. Þetta er lausleg upp-
talning, og ýmsu slept, sem þó er sjálfsagt, t. d. slcurð-
slofa, Röntgenstofa, baðstofa o. fl., og hér er líka
þarflaust að ræða nánara um það, hvað eigi eða megi
vera saman í lnisi.
En af þessu geta menn markað, að hér er í mörg
horn að líta.
Og við megum ekki liugsa til að reisa lands-
spítala fyr en við getum gert hann á við góð útlend
sjúkrahús.
En hvað kostar þetta — sjúkrahús af þessari stærð,
með öllum nútíðar útbúnaði?
Það er venja að iniða verð sjúkrahúsa (hús og
aha innanstokksmuni) við rekknatal, og segja að
sjúkrahúsið hafi kostað þella og þetta »á rekkju«.
Vílilsstaðahælið kostaði um 4000 kr. á rekkju.
Hér er ált við sjúkrasængurnar.
E a n d s s p í t a 1 i n n hlýtur að verða mun dýrari
með öllum þessum margvíslega útbúnaði, í allra
minsta lagi 5 000 kr. á rekkju; það verður
5000 x 100 = V* milíón kr. Og ég er í miklum
vata um það, hvort tillök muni að áætla minna en
0 — 7 þús. kr. á rekkju, eða alt að því s/i milíón kr.
^yeir spitalann uppkominn að öllu leyti.
Eví til sönnunar skal ég geta þess, að mörg ný er-
lend sjúkrahús liafa orðið miklu dýrari en þessu nemi.