Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 85
IÐUNN] Endurrainningar. 285 »Na, það vil ég ekki hafa; ég vil liafa jafn marga á hverjum bekk«. — »IJað er ekki hægt, því að 4 X 4 eru 16, en við erum ekki nema 15«. — »Hvað! þorir þú að svara mér, drengur. Gerðu eins og ég segi þér og vertu ekki að mögla«, öskraði rektor og tók í öxlina á Valdimar og liristi hann til. Mér þótti rektor nokkuð grettinn og illilegur á brúnina og liatði það þau áhrif á mig, að ég hafði fyrstu skólaárin skömm á Bjarna rektor og hræddist hann fyrir hrottaskapinn og ranglætið. Síðar fékk ég að vita, að tölur voru Bjarna eins óskiljanlegar eins og græn- lenzka og það var víst ekki meira en svo að hann liafi kunnað litlu-töfluna. Auk þess var hann talsvert drukkinn, eins og liann álti tíðast vanda til, er á daginn leið. IJað er máske næst í þessu sambandi að ég minn- ist dálítið á þá kennara, sem við skólann voru um það leyti. Jens Sigurðsson var yfirkennari. Hann virtist nokk- uð undarlegur inaður. Hann var sliltur og fáskiftinn. Oft var hann utan við sig og vissi ekki af því sem kringum hann var, einkum þegar liann var á gangi; talaði hann þá liátt við sjálfan sig, og gat oft gengið svo t. d. ofan úr skóla og heim til sín að hann þagnaði aldrei. Gengi maður við lilið lians eða þélt á eftir honum, heyrðist greinilega hvert orð sem liann sagði. Hann virtist oftastnær bera þungar á- hyggjur. Ilvað því olli, skildu menn fyrst löngu síðar, er hann var dáinn. Hann var gjaldkeri alla sína tíð í Bókmentafélaginu, og af því hann var svo alkunnur heiðursmaður, var víst mjög lauslega litið á reikninga hans af endurskoðendum. í reikningun- um stóð ár eftir ár eigna megin: »í láni hjá prívat- manni 400 Rd.« Þessi prívatmaður var sjálfur hann, og liafði hann víst skrifað skuldarviðurkenningu fyrir upphæðinni. Auk þessarar skuldar við félagið, 19*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.