Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 40
240
Magnús Stephensen:
LIÐUNN
Siríus, yrði liann að eins litil áttunda eða níunda
stærðar stjarna, sem ekki væri að hugsa til að sjá
með berum augum. Til þess að orða þetta með töl-
um, þá er Siríus 5000 sinnum bjartari en fylgihnött-
ur hans, og ekki nema heímingi þyngri! Hér kemur
fram mikill mismunur, og þetta atriði verður jafnvel
enn þá áþreifanlegra, ef vér berum fylgihnölt Siríusar
saman við sól vora. Fylgihnötturinn er sjö sinn-
um þyngri en sól vor; ef sjö sólir jafnar sól
vorri væri í annari skál metaskálanna, gerðu þær
ekki betur en vega sall við fylgihnötlinn í liinni
skáliniii; en þó að sól vor sé svona miklu minni,
þá er hún miklu máttugri sem ljósgjafi. Hundrað
fylgihneltir Siríusar mundu ekki bera eins mikla
birlu eins og sólin. Þelta er mjög þýðingarmikið at-
riði. IJað kennir oss, að auk hinna stóru hnatta í
himingeiminum, sem vekja alhygli vora með ljóma
sínum, þá eru líka aðrir geysimiklir hnettir, sem
hafa sáralítið skin — sumir af þeim senda ef til vill
alls eklcert Ijós frá sér —. Þetta blæs oss í brjóst
miklu dýrðlegri hugmynd um hið hátignarlega veldi
alheimsins. l3að leiðir til þeirrar trúar, að hið litla,
sem vér sjáum af alheiminum, sé að eins lítið hrol
af hiriutn óendanlega stærri hluta, sem er ósýnilegur
í hinum dimmu skuggum næturinnar. í hinum ó-
mælilega geiin alheimsins er hingað og þangað stjarna
eða breiða úr eimkendu efni (gasi), sem er á svo
liáu hitastigi, að hún verður skínandi og verður
þannig sýnileg frá jörðunni; en alhugun vor á þess-
um skínandi deplum getur æði lítið frætt oss um
hið arnnað, sem alheimurinn liefir að geyma.
Þess er getið hér að framan, að Siríus sé á hreyf-
ingu, og vér vitum um margar aðrar sólstjörnur, að
þær eru líka á lneyfingu, og vér hyggjum, að hið