Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 5
IÐL’NN ]
Jólin hans Vöggs litla.
Eftir
Viktor Rydberg.
[Abraham Viktor Rydberg (1828—95), sænskur rit-
liöfundur, sagnfræðingur og skáld. Helztu skáldrit hans
eru: Fribyteren pá Östersjön (1857), Den sidste athenaren
(1859), Romerska dagar (1877) og Dikter (1882 og 1891).
Varð heiðursdoktor við háskólana í Uppsölum og Lundi
1877, krýndur lárviðarsveignum á 400 ára afmæli iiáskólans
í Uppsölum og 1894 prófessor í menningarsögu við háskól-
ann i Stokkhólmi. Rydberg var göfugmenni mikið og hug-
sæismaður, pjóðlega sinnaður og pó stórmentaður, einkum
í klassiskum fræðum og hélt jafnan fram pví, er hann
vissi ágætast og bezt i heimsbókmentunum. Þýddi Faust
Goethes snildarlega á sænsku. Jólaæfintýri pað, sem hér
fer á eftir, er ágæt lýsing á pjóðtrú Svía og hefir pað verið
pýtt á allar höfuðtungur Evrópu, pýzku, ensku og frönsku
og mörg önnur mál.]
Fannirnar lágu í skínandi skörum eftir endilangri
heiðinni. Á henni allri var ekki nerna eilt einasta
hýli; það var ofurlítill kofi, og hann var orðinn hæði
gamall og fornfálegur.
Leiðigjörn lilaut æfin að vera þeiin, aumingjunum,
sem áttu þarna heima, liugsaði víst margur maður-
inn, sem fór þar lijá. Og heldur var eyðilegt þarna
á lieiðinni jafnvel að sumarlagi, ekki var unt að
neita því. Urð og lyngmóar, en á stöku stað birki-
runnar og dvergfura, það var alt og sumt, sem augað
gladdi þarna á lieiðinni. En kofinn var nógu vist-
13*