Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 44
234 Carlyle: [ iðunN fram mýrarnar? En í stað þess koma sánir akrar og bygðar borgir! Og svo fullkomnar maðurinn sjálfan sig með verki sínu. Um leið og hann yrkir jörðina, upprætir hann illgresið úr sínum eigin huga og breytir eyðimörk sálar sinnar í hin frjóustu akur- lönd. Taktu eftir því með sjálfum þér, hvílík ró og hvílík sæla færist vfir sálu þína, undireins og þú ert orðinn hugfanginn af einhverju verki, hversu lítil- mótlegt sem það er. Efii og löngun, sorg og söknuður, kvíði og gremja, allir þessir heljar-hundar, sem ásækja þig seint og snemma, þagna skyndilega og skríða í felur, þá er þú ert seztur vel að vinnu þinni. Og þá ert þú fyrst sannur maður. Ljómi vinn- unnar leikur um þig eins og smiðinn, er hann dregur eldrautt járnið úr aílinum. Ur svælunni, er sveið þér í augum, brýzt að lokum loginn, Ijós og fagur. Og eldur vinnunnar er heilnæmur, því að hann eyðir öllum eiturgufum. Yfirleitt hefir forsjónin ekki haft önnur tæki er> starfið til þess að koma skipulagi á náltúruna og mannlííið. Líttu á náttúruna: í fyrslu óskapnaður í ægilegu uppnámi. En svo snýst þetta og snýst, þang- að til úr því verða hnettir, — sólir og jarðstjörnur! Og hvað yrði nú úr jörð vorri, ef hún hætli að snúast? Einmitt möndulsnúningurinn jafnar allar ójöfnur á veðurfari og árstíðum og breiðir yfir allar misfellurnar á hinni öldnu jörð vorri. — Og líttu svo á hjól leirkerasmiðsins, þetta lítilmótlega, en æruverða verkfæri, sem er frá dögum Esekíels spá- manns eða jafnvel eldra. Þarna snýst það og snýst og kemur sköpulagi á leirmolana, er hlaðast utan að því, og úr þessu verða hin fegurstu ker. Hugsaðu þér nú, að einhver snildarsmiðurinn misti hjólið sitt og yrði í stað þess að hnoða og laga leirinn í hendi sér, — úr því yrði tómt aflagi, ómynd, skökk og skæld. En svona fer nú fyrir forsjóninni með liverja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.