Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 54
244 Mercator: [ IÐUNN með sér; en með þessum samningi tryggir England sér íslenzku vörurnar fyrir fastákveðið verð gegn því að byrgja ísland að salti, kolum og þvl. Að vísu er í samningnum líka tekið tillit til hagsmuna Dan- merkur, með því að gera ráð fyrir innflutningi þangað, er samsvari því sem hún þarfnast venjulega. En bæði er nú það, að slíkt ákvæði upphefur frjálsa verzlun innan dönsk-íslenzku ríkisheildarinnar, og auk þess heflr ákvæðið sýnt sig að vera alveg gagnslaust til þessa, því að Danmörk hefir ekki fengið hinn venju- lega innflutning sinn frá íslandi, þótt bæði Noregur og Svíariki hafi getað keypt mikið af íslenzku kinda- kjöti og fiskiafurðum1). Með því að prenta upp enska verðið á vörunum sýnir ,Börsen‘ frain á, að íslend- ingar hefðu getað fengið miklu hærra verð fyrir vörur sínar með því að senda þær til Danmerkur, enda mun rikja allmikil óánægja á íslandi yfir þessum brezka samningi, sem ráðherra Einar Arnórsson hefir gert; en þar eð nú ísland er algerlega upp á England komið með sumar lífsnauðsynjar sinar, hefir íslenzku stjórninni að líkindum verið nauðugur einn kostur að taka þessum brezku skilmálum. Að svo miklu leyti sem kunnugt er, hefir utanríkis- ráðherra Scavenius einnig í þessu falli fylgt þeirri reglu að láta dönsku stjórnarvöldin skifta sér sem minst af þessu máli, svo að ráðherra íslands hafði fijálsar hendur. Danska stjórnin hefir í raun réttri látið sér nægja að áskilja Danmörku þenna venju- lega innílutning, sem getur um í ensk-íslenzka samn- ingnum. En jafnvel þetta auðmýkjandi lítillæti hefir ekki borið það úr býlum, sem áskilið var. Aftur á móti hefir að nokkru leyti hepnast að halda þessu 1) En hverju er þetta að kenna nema ódugnaði Dana sjálfra, að þeir gátu ekki eins og bæði Sviar og Norðmenn útvegað sér leyfi Englend- inga til þess að ílytja vörurnar til Danmerkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.