Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 19
IÐUNN] Jólin hans Vöggs litla. 209 hennar. Þá mun liinn mikli dómari geta sagt við þig á efsta degi: — »Það sem þú liefir gert þeim, sem minstur var bræðra minna, það hefir þú og mér gert«. Að svo mæltu kvaddi Skröggur og fór. En nú fóru farskjótarnir að frísa og hneggja. Skröggur tók nú aftur við taumunum og settist lijá Vögg, og svo þutu þeir af stað eftir dimmum skógi. »Hvert er ferðinni nú heitið?c< spurði Vöggur. »Til fjallasjólans«, svaraði Skröggur. Vöggur litli var nú orðinn hálf-stúrinn á svipinn. Stundarkorn sat hann þegjandi, en spurði síðan: »Er nú kistan tóm?« »því sem næsl«, sagði Skröggur og brá pípunni í munn sér. Allir bafa nú fengið jólagjafir nema ég«, sagði Vöggur. »Og ekki hefi ég nú gleymt þér; jólagjöfm þín liggur á kistubotni«. »Lof mér að sjá hana, þá ertu vænn«. »Pú getur nú beðið, þangað til við komum heim til ömmu gömlu«. »Nei, góði Skröggur minn, lof mér að sjá hana slrax«, sagði Vöggur litli með töluverðri ákefð. »Nú, liana þá!« sagði Skröggur um leið og hann sneri sér í sæti sínu, lauk upp kistunni og tók upp úr lienni þykka ullarsokka. »Er þetta alt og sumt?« mælli Vöggur í liálfum liljóðum. »Ætli þeir komi sér ekki nógu vel«, sagði Skröggur; »erlu ekki með göt á hælunum?« »Amma gainla hefði nú getað stoppað í þau. En úr því þú gafst nú kóngssyninum og liinum svo Iðunn II. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.