Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 33
IÖUN.V | Tónar. 22$ Um leið og hún fór, kom hún við hurðina, svo að hún hálf-liallaðist aftur. Ef til vill gerði liún það viljandi. Ég sá það ekki vel. Þau sungu og spiluðu á ný. Mér fanst þeim takast enn betur en áður. Nú kom einhver ofan sligann. »Góðan daginn!« heyrði ég sagt. Éetta var Helga. »Þið syngið«, sagði hún hálf-háðslega. Þau svöruðu ekki samstundis. Ókunna stúlkan sagði: »Hvað er þetta? Hér er tómt ókunnugt fólk. — Hver eruð þér, stúlka mín?« »Þekkirðu mig nú ekki, Sigga mín! Hvaða ósköp ertu nú rugluð«. »Ég man ekki til þess að ég liafl séð yður fyr«. — Rómurinn var kuldalegur. »Hver er þessi stúlka, góði minn?« Um leið og liún sagði þetta, kom ég inn i stofuna. wÞetta er hún Helga — Helga Pálsdóltir — unn- ustan mín, manstu ekki eftir lienni?« sagði Björu og reyndi að vera glaðlegur, en málrómurinn var óviss. Hún fölnaði — augnaráðið varð ónotalegt. »Unnusta — —?« Björn virtist vera að athuga gerðina á gluggtjaldinu. Helga sneri sér að henni. »Þú þekkir þó Björn. — En komdu nú með mér fram í eldhús og fáðu þér kafíi«. Hún rétti höfuðið þóttalega. »Fj'rst heimta ég skjrringu«. — Hún sneri sér að Birni. — »Þú kallar þessa stúlku unnustu þína. Mér hefir þó skilist svo, að við værum komin hingað til þess að gifta okkur á sunnudaginn kemur«. Björn var orðinn náhvítur. Hann gekk nokkur skref í áttina til hennar, svo dálítið aftur á bak, og leit til þeirra á víxl. »Þetla er sorglegur misskilningur. — Ég er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.