Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 11
IÐUNN] Jólin hans Vöggs litla. 201 »Góða nótt, Hvatur, Ólatur! Góða nótt, Léttfeti og Nettfeti. Góða nótt, Vöggur og Skröggur!« sagði snákurinn og dró höfuðið inn í veggjarholuna. Bak við ökustólinn var kista. Henni lauk nú Skröggur upp og tók hitt og þetta úr henni, staf- rófskver og vasahníf handa stráknum, fingurbjörg og sálmabók handa stúlkunni, bandhespur, vefjarskeið og skyttu handa húsmóðurinni, almanak og veður- vita handa húsbóndanum og sín hvor gleraugun lianda föðurafa og föðurömmu. Auk þess tók hann handfylli sína af einhverju, sem Vöggur gat ekki greint, hvað var. En það voru þá eintómar ham- ingjuóskir og blessun, sem Skröggur ætlaði sér aö bera í búið. Með þetta fór hann inn og hafði Vögg litla við hönd sér. Öll sátu þau umhverfis arineldinn, góð og glöð í skapi, og húsbóndinn var að lesa upp- hátt úr biblíunni um barnið, sent fæddist í Bellehem. Skröggur lagði alt af sér við dyrastaíinn, svo að lítið bar á, og svo fóru þeir aftur út í sleðann. Og aftur stefndu þeir til skógar. »Mikið þykir mér vænt um barnið, sem það var að lesa um þarna inni«, sagði Skröggur; »en ekki er því að leyna að mér finst líka til um Þór gamla á Þrúðvangiw. »Hver var nú það«, spurði Vöggur. »Hann var mesti heiðurskarl, og við vorum ofur- lítið skvldir svona langt fram í ættir«, sagði Skröggur. »Óvættunum var hann harður í horn að taka; þær laust hann hamri sínum, þegar því var að skifta. En þeim, sem voru hugdjarfir og drengir góðir og ótrauðir til stórræðanna, var hann haukur í horni. Vænst þótti honum um bændurna, sem erjuðu jörð- ina og ólu upp tápmikla menn. Þá er ófrið bar að landi, stefndi Þór saman bændum og búatyð og hvatti þá og eggjaði. En þeir tóku sverð sín og her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.