Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 13
IÐUNN1 Jólin hans Vöggs litla. 203 Álfarnir svöruðu: »Hverfur tið, hverfur stund, hver stund hefir gull í mund«. »En þið munið þá vænti ég eftir því«, sagði Skröggur, »hvar og hvenær við eigum að hittast?« Álfarnir kinkuðu kolli og svöruðu: »Hittumst við hjá hainrasjóla, þá hringt er inn til helgra jóla«. Nú opnaði Skröggur kistu sína öðru sinni og fór nieð fult fang af jólagjöfuin inn til óðalsbóndans, konu hans og barna. Meðal jólagjafanna var her- manna-byssa, því að hverjum búand-manni ber að verja land sitt, ef því er að skifta. Og þannig óku þeir nú bæ frá bæ. Einna mest fanst Vögg til mn það, er þeir komu á prestssetrið. Þar gægðist hann inn um gluggann. Gamli preslur- inn sat í hægindastól, en hann þekti Vöggur vel, því að oflar en einu sinni hafði hann komið við á heiðarbýlinu og hlustað á Vögg og klappað á kollinn á honuin, er hann var að stauta sig áfram í staf- rófskverinu. Prestskonuna og dætur hennar kannaðist Vöggur líka við; þær liöfðu reynst Geirþrúði gömlu svo vel. Jólaskrögg fanst líka mikið til prestsseturs- ins koma, því að fólkið var þar svo alúðlegt hvað við annað og fór vel með skepnurnar, enda leit svo út sem öllum liði vel þar. Álfurinn á búinu kom út úr hlöðunni og kvaddi Skrögg virðulega. »Hér er víst alt með liimnalagi«, sagði Skröggur. »Jú, hér er all í lagi«, sagði álfurinn, »og þó hefi ég klögumál fram að ílytja«. »Hvað er nú það?« »Jú, gimbillinn hennar Nönnu var mjög svo stúr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.