Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 43
IÐUNN1 Vinnan. 233- öll rit sín. Síðustu ár æfi sinnar reit hann endurminningar (Reminiscences, 1881). Carlyle liatar alt, sem er svikið, logið og sýkt, en vill fá menn til að aga sjálfa sig og siða og lifa og deyja eins og lietjur, eins og hermenn hins góða guðs. Hann trúir á guð og forsjónina, en kreddulaust og umbúðalaust. Pektu sjálfan þig, aga sjálfan þig, hertu upp hugann, lifðu karlmannlega og gerðu gott! Þetta er inn- takið úr siðalærdómi hans. Stíll Carlyle’s og ritháttur er ákaflega sérkennilegur og andagiftin mikil. Verður hann naumast stældur og sizt á islenzku; en þó mun nú reynt að gei'a hér ofurlitið sýnishorn af því helzta og bezta, er hann hefir hugsað og ritað. Pýðingin er lausleg og ekki rígbundin við enska textann. Fremur reynt að ná andan- um en orðunum.] I3að er einhver göfgi, einhver helgi yíir vinnunni, sem ekki verður af henni máð. Ávalt er einhver von um þann mann, sem vinnur verk sitt vel og dyggi- lega, hversu andlega þröngsýnn sem hann kann að vera og enda þótt hann sé gleyminn á hina æðri köllun sína. í iðjuleysinu einu saman býr algert von- leysi. Iðjusemin og löngunin til {>ess að ljúka ætl- unarverki sínu llytur manninn ávalt nær og nær takmarki sjálfs hans, nær hinni eðlilegu tilhögun og tilgangi náttúrunnar, sem er sannleikur. Síðasta fagnaðarerindið í heimi þessum hljóðar þannig: — Kynn þér starf þitt og vinn það vel! — Áður þótti það öllu nauðsynlegra að kynnast sjálf- um sér. En er ekki þessi lítilfjörlega sjálfsvera þín búin að kvelja þig nægilega? Auk þess liygg ég, að þú munir aldrei geta kynst sjálfum þér til grunna. IJað er ekki þitt meðfæri að þekkja sjálfan þig út í æsar, því að einslaklingseðlið er órannsakanlegt. En af verkum þínum getur þú kynst sjálfum þér nokkuð. Og vittu, að þú getur unnið. Vinn eins og jötunní IJá velur þú þér hið betra lilutskiflið. Ekkert er eins markvert eins og verkin mannanna, starf þeirra og strit. Ryðja þeir ekki skógana og rista
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.