Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 14
204
Viktor Rydberg:
IIÐONN
inn eftir fráfærurnar i sumar, er hann fékk ekki
lengur að lotta móður sina:
Gimbillinn mælti
og grét viö stekkinn:
Nú er hún mamma mín
mjólkuð heima.
Því ber ég svangan
um sumardag langan
munn minn og maga
í mosahaga.
Gimbill eftir götu rann,
hvergi sína mömmu fann
og þá jarmaði hannw.* 1)
»Og hvernig líður gimburlambinu nú?« spurði
Skröggur.
»Og nú stendur það á jötu og étur í erg og grið«.
>:Um hvað er þá að sakast?« sagði Skröggur.
»Það fanst mér nú líka«, sagði álfurinn; »en ég
hafði lofað að eiga tal við þig um þetta«.
»Og það sem maður lofar, ber manni að efna;
það er bæði víst og satt«, sagði Skröggur. »Og vertu
nú sæll, álfur minn. Innan lítils tíma sjáumst við
aftur«.
Vöggur og Skröggur liéldu nú aflur leiðar sinnar;
en þá hittu þeir álf i skóginum, sem var lieldur en
ekki stúrinn á svipinn.
1) Pað litur út fyrir, að þessi alkunna isl. harnaþula sé einn af liús-
göngum þeim, er gengið liafa um öll Norðurlönd. Aðalmunurinn á þul-
unni á islenzku og sænsku er sá, að í sænskunni er það kvíga, sem
kveðið er um. í sænskunni er þulan svona:
Grimma vid grinden
grát och sade:
nu er min moder
mjölkad för andre;
nu fár jag gánga
sommaren lánga
med svulten mage
i tufvig hage;
den lilla mulen
ár illa vulen
att nafsa gráset i ris og Ijung;
jag borde liaft mjölk til fram mot julen,
ty Griinma ár ánnu sá ung, sá ung.