Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 27
IÐUNN1 Myndhöggvarinn. 217 En er ekki skelfing að eiga, þjóð, á örbirgðarskerinu listamannsblóð og heyra þetta’ eilífa útburðar hljóð í eyrum sér daga og nætur, og vita, hve guð af því grætur. Tónar. Eftir Einar S. Frímann. »Ertu að fara?« »Já — þú ert svo leiðinlegur —. Eg hefi varla gelað togað úr þér orð«. »Já. Ég er alt annað að hugsa«. »Þá ætla ég að lofa þér að njóta friðar við hugs- anir þínar«. »Ertu reiður?« »Nei. Mér leiðist að eins«. »Heyrðu. Ég er að hugsa um að segja þér dálitla sögu«. »Sögu? Já, hlessaður gerðu það«. »En hún er alvarleg«. »Jæja. Ég skal ekki brosa«. »Svo læsum við stofunni og gegnum engu, þótt barið verði«. »Ágælt. — Og hleypum gluggatjöldunum niður«. »Nei. Það er bráðum orðið dimt hvort sem er, og við kveikjum ekki«. »Verði þinn vilji«. — »Jæja. Það eru fjögur ár síðan. Ég var staddur á Eyri ásaml vini mínum, Birni Eggertssyni slúdent.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.