Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 9
IÐUNN] Jólin hans Vöggs litla. 199 Vöggur og ég er — Jólaskröggur! Ætli þú hafir heyrt mín getið, liáttvirti herra?« »Nei, ert þú Jólaskröggur' Þá ertu allra bezti karl. Amma hefir svo oft talað um þigcc. »Þökk fyrir lofsyrðin; en það leikur nú á ýmsu, eins og gengur, eftir því við hvern ég á. Vöggur, viltu koma út að aka?« »Ja, það segi ég satt; en ég má það víst ekki, því hvernig færi, ef amma kæmi heim á meðan og ég væri allur á bak og burt?« »Ég skal lofa þér því að vera kominn heim með þig, áður en amma þín kemur. Karl stendur við orð sín og kerling við kepp sinn. Og lcomdu nú!« Vöggur lét ekki segja sér þetta tvisvar. Hann hent- ist út. En það var kalt úti og hann fáklæddur. Vað- málstreyjan var orðin svo snjáð og slitin; og nú höfðu klossarnir enn nagað gat á hælana á honum. En Jólaskröggur læsti kofanum, lyfti Vögg upp í sleðann, sveipti hann í loðfeldinn sem lá á sleðan- um, blés framan í hann reykjarstrók, svo að hann hnerraði, og — hvits! — það söng í keyrinu og þeir af stað! Smáfákarnir þutu yfir fannirnar í fljúgandi ferð, og það kvað við í silfurbjöllunum um endilanga heiðina eins og öllum klukkum himnanna væri liringt. »Má ég aka«, spurði Vöggur. »Nei, þú ert of litill til þess enn, hnokkinn minn«, sagði Skröggur. »Ojæja«, sagði Vöggur. Heiðin lá nú að baki þeim og þeir voru komnir í skóginn, sem Geirþrúði gömlu hafði orðið svo tíð- rætt um; inn í myrkviðinn, þar sem trén voru svo há, að stjörnur himinsins virtust hanga í greinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.