Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 20
210 Viktor Rydberg: [ IÐUNN margt fallegt og skemtilegt, gaztu víst gefið mér eitt- hvað álika«. Skröggur svaraði ekki einu orði, enda var liann nú orðinn alvarlegur á svip og reykti miklu ákafar en áður. Og þannig óku þeir nú þegjandi langa stund. Vöggur var orðinn súr á svipinn. Hann öfundaðist við konungssoninn fyrir öll fallegu gullin lians og mátti ekki hugsa til ullarsokkanna sinna án þess að illskast. Sltröggur þagði lika og blés óhemju reykjar- strokum út um bæði munnvikin. Það þaut í greniskóginum og niðaði í skógarlækj- unum, og það marraði í snjónum undir hesthófun- um. Þegar þeir komu út í skógarjaðarinn, kom snæ- Ijós og lýsli þeim. En það var nú bara upp á mont, því að það var vel ratljóst eftir fönnunum í tungls- Ijósinu. Loks bar þá að þvergnýptum bjargvegg. Þar fóru þeir úr sleðanum. Skröggur gaf farskjótunum sína hafrakökuna hverjum og klappaði því næst á kletta- þilið, en það laukst þegar upp. Hann tók nú Vögg litla við hönd sér og hélt inn i fjal'.aranninn; en ekki höfðu þeir farið langt, áður en Vögg tók að skjóta skelk í bringu. Þar var líka ömurlegt um að lilast. Ekki hefði séð þverhandar skil, ef ekki hefði glilt í glirnurnar á höggormum og eitureðlum, sem einblíndu á þá og undu sig og skriðu um þvalar kletlasillurnar um leið og þeir fóru hjá. »Ég vil komast lieim til hennar ömmu«, æpti Vöggur litli loks upp yfir sig. »Sænskur sveinn!« sagði Skröggur. Og þá þagnaði Vöggur. »En hvernig lízt þér annars á eðluna þá arna?« spurði Skröggur, eftir að þeir höfðu gengið nokkurn spöl og komið auga á grænt kvikindi, er sat þar á steini og einblíndi augunum á Vögg litla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.