Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 61
iðunnI Magnús Stephensen áttræður. Undirskrifaður var ritari við landshöfðingjadæmið siðustu ár þess; varð ritari Magnúsar Stephensen 1896. Því hefi ég verið beðinn að skrifa fáein orð með mynd þeirri af honum, er hér er sett. Það, sem hér er sagt, verður og helzt um það, hvernig hann hom mér fyrir á þeim árunum, 1896 til 1904, enda hafði ég áður eigi haft nein persónuleg kynni af honum. Það sem ég tók þá fyrst eftir, og svo hygg ég flest- nm farið hafa, sem kyntust honum, það voru vits- munir mannsins og kraftur. — Fjölhæfi gáfna hans og skýrleikur frábær, greindin fram úr skarandi glögg, og framsetning gagnorð og með afbrigðum ljós. Hann Var allra manna íljótastur að átta sig á hverju því máli, er fyrir hann kom. Það varð ég einatt var við. Þegar ég hafði reynt að greiða, honum til hægðar- auka, eitthvert mál er mér fanst flókið, þóttist hafa brotið það til mergjar og fór að reifa málið fjuir honum, þá var það ekki einungis svo, að mér fanst hann skilja þetla þegar í stað betur en ég, heldur virtist hann þekkja alt málið út í æsar, og það þótt cg vissi, að hann hefði ekkert kynt sér það áður. Um þetta hefir gamall þingmaður, er ég hefi þekt cinna glöggastan á hæfileika manna sagt í skrifi, óprentuðu, um Magnús Stephensen: »Fljótasti maður að átta sig allra þeirra, er ég hefi þekt. Hefði orðið háskalega heppinn málsækjandi og málverjandi. Eg vil nota lilla líking ekki svo fjarri sanni. Heilabú hans var hylki með ótalmörgum skúffum. Þær féllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.