Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 16
206 Viktor Rydberg: [ IÐUNN »En þetta?« spurði Vöggur og benti á gullna stjörnu, sem Skröggur sagði, að herramanninum væri ætlað að bera á brjósti sér. »Það er lika veiðarfæri«, sagði Skröggur. Þá varð Vöggur alveg bissa og því botnaði hann ekkert í; hann hafði aldrei séð nema eitt veiðarfæri og það var silungastöng. Skröggur brá nú huliðslijálmi yfir Vögg, svo að hann yrði öllum ósýnilegur. Því næst gengu þeir upp breiðu þrepin, er lágu upp að húsinu. Þar stóðu þjónar í einkennisbúningi og geispuðu. Því næst komu þeir inn í skrautlegt herbergi með Ijósalijálm ofan úr miðju loftinu. t*ar sal hefðarfrúin og geisp- aði. En ungfrúrnar, dætur hennar, voru að virða fyrir sér myndablöð, er sýndu þeim, það sem þeim þótti mest um vert á þessari jörð, nýjustu tízkuna í klæðaburði í París. Herramaðurinn sat einnig bálf- dottandi í liægindastól sínum með hendurnar á mag- anum, spenti greipar og var að hugsa um liina miklu mentun sína, latínuna, er hann hafði lært í æsku, en var nú löngu búinn að gleyma. Pað var munur á honum og nábúa hans, hreppstjóranum, sem var al-ómentaður maður, nema hvað liann kunni eitt- hvað úr biblíunni og formálabókinni og sína ögpina af hverju þess ulan; því að ekki kunni hann, ves- lingurinn, neina Jatínu, sem hann gæti gleymt. Skröggur afhenti gjafirnar, og var þeim tekið fremur fálega, öllu nema sljörnunni. Pegar Skröggur kom með hana og sagði, að þelta væri gjöf frá konginum handa herramanninum, stökk liann á fætur, hló út undir eyru og hneigði sig, talaði um mildileik kon- ungs við sig og sinn eigin lítilmótleik. Og svo fór hann inn í næsta lierbergi, þar sem hann hugði, að enginn myndi sjá til sín, slaðnæmdist fyrir framan spegilinn, nældi stjörnunni á brjóst sér og slökk í loft upp, tók það sem ungfrúrnar myndu hafa nefnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.