Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 88
278 Ritsjá. [IÐUNN Hefir hann samið mörg falleg lög og sum mjög einkenni- leg, og sjaidan heflr honum oröiö skyssa á. Sigfús er ef til vill frumlegri. Sum hin fyrri lög hans voru reyndar all- gölluö (t. d. fánasöngur hans), en hann hefir fært sig upp á skaftið. Hann er nú vel að sér í hljómlistarreglunum, og pá sjaldan honum verður nú skyssa á, er pað meira að kenna löngun til að vera frumlegur, , en vanpekkingu. »A1- pýðulög« hans — bæði hin frumsömdu og pau sem eru steypt upp úr gömlu brotasilfri — eru flest gullfalleg og með einkennilegum blæ, sem er rammíslenzkur. En einnig mörg önnur lög hans eru góð og gild. Af hinum tónskáldum íslands ber mest á Jóni Laxdal. Hefir hann bæði ort hcilmikið af sönglögum, og hafa eigi allfá peirra unnið sér hylli pjóðarinnar, enda eru pau oft hljómpýð og farið vel með raddsetninguna. Ég slcal t. d. nefna »Sólskrikjan«, »Rís heil, pú sól«, »Drottinn, sem veittir frægð og heill til forna« og »Til prílita fánans«. Nú hefir hann gefið út allstórt sönglagasafn, er hefir inni að halda tvo söngflokka við kvæði eftir Guðmund Guð- mundsson skáld: »Helga in fagra« og»Gunnará Hlíðarenda«. Hinn fyrri er flokkur einsöngva fj'rir undir-sóprana (mezzo soprano) með undirspili á »Harmonium eða Piano«. Helga er að segja frá lífi sínu frá hinum fyrstu samfund- um við Gunnlaug alt að andláti sínu. Nokkur pessara laga eru all-lagleg, einkum »Práin« (III) og »Hólmgangan« (V), sem er mest flug í, en yfirleitt eru pau heldur ómerkileg og all-langdregin. Sumstaðar á lagið ekki sem bezt við efniö, svo ber t. d. »Heimasætan« (I) keim af danslagi. Hinn siðari flokkur »Gunnar á Hliðarenda« er ýmist fyrir einsöng, tvísöng, karlakór eða einsöng með undirsöng og með undirspili á »Harmoníum eða Piano«. Einnig hér er hægt að tina til einstök falleg lög eða falleg söngstef (motiver), svo sem »Fögur er Hliðin« (pö hér sé raddfærslan frá 11.—12. deildar ekki sem bezl) (I), »Rergljót« (III), »Vig Gunnars« (VIII) og »Gunnar kveður í haugnum« (allein- kennilegt lag) (IX). En hin eru annaðhvort dauf eða eiga illa við efnið. Svo er t. d. »í víking« (II) fjörugt og allher- mannlegt lag, en pað er hreinasta göngulag, og á pað ekki sem bezt við, par sem hér er að ræða um sjóorrustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.