Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 78
268 Skáldiö IIÐUNN Af brennandi hjarta sver það mín sál viö þann sannleik, er aldrei brást: Eg taka skal þina mjúksterku mund------ þaö er meinsæri, veröi það ei. þú min fyrsta ást, þú mitt forlagasprund þú mín forkunnar inndæla mey. Og þessi kona varð vorbrúður hans, varð »Heiður« lífs hans, eins og hann sjálfur segir: Mín ástmey, mín vina, þú lukka míns lífs, sem lofa mér þorðir þér sjálf til vifs. Kg undrast það magn, sem í æsku þú ber, þig elskar og dáir hver vitund í mér. Hver afltaug, hver neistinn í anda mínum fær eld sinn og næring í kærleik þínum. Pú ljúfi frumgróður vaknandi vors, þú vekur til manndáðar, starfs og þors. Og það skal verða mér þýðingarmætt: í þinu merki er sumarið fætt. Sá dagur, er fyrst ég þig faðmaöi bjarta, — var fyrsti sumardagur míns hjarta kveður skáldið við hina ungu brúði sína og hún vekur hann, eins og liann segir, — »til manndáðar, starfs og þors«. Hann gengur úr þessu fram á víg- völlinn, — þann pólitíska. Áður en H. H. gengi fram á vígvöllinn, orti hann þó hin fegurstu ættjarðarljóð sín, hin óviðjafnanlegu aldamólaljóð, þar sem hið þjóðkunna erindi: »Slarfið er margt, en eilt er bræðrabandið« kemur fyrir i, og kvæðið við áraskiftin 1901 —1902: Rís heil, þú sól, sem enn oss l'ærir ár það ár, sem þjóð vor lengi muna skall Rís heil, með sigurmark um bjartar hrár og bjarma roðin upp af tímans val. Pú Ijóssins drotlning! blessa berg og dal, þín birta læsi sig um fólksins hug;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.