Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 75
IÐUNN1 Hannes Hafstein. 265 Þá þótti einnig sjálfsagt að syngja »Ærusveitinni« eitthvað til vegsemdar; en verst þótti okkur, að ekk- ert lag skyldi vera til við »Lofkvæðið um heimsk- una«, einkum þó niðurlagið; það hefðu verið mátu- Ieg sönglok. Iíaldhæðni lífsins olli þvi, að H. H. gaf siðar á æfinni tilefni til þess, að Bakkus karlinn var gerður útlægur hér á landi, og eru að vonum mjög skiftar skoðanir um, hversu affarasælt það hefir verið. En engum mun þó blandast hugur um, að þessi fáu gleðskaparkvöld stúdenla, sem oftast nær voru ekki nema einu sinni á mánuði, hafi í insta eðli sínu verið miklu ósaknæmari en öll sú lýgi, hræsni og sviksemi, sem þessi blessuð bannlög hafa leitt yfir þetta land. Þvi að hver getur unað við »spil og vín« til lengdar, sé því ekki beinlínis haldið fyrir honum og honum bannað það? Og hvern óspiltan stúdent mundi ekki langa brátt út úr reykjarsvælunni og svallinu út í sólheiða náttúruna, ég tala nú ekki um, ef ferðalag að sumarlagi á íslandi væri í boði? En þá getur ekki öllu betra veganesli en ferðakvæði Hannesar Hafsleins: Komum, félagar, fljótt, hefjum ferö, komum skjótt, þvi að fákarnir stirðna, ef lengur peir biða. Er ei altsaman til, ber ei alt oss í vil? Er ei inndælt að samfagna morgninum bliða? Jú, vissulega. Og ef ferðinni er heitið að Gullfoss eða Geysi eða norður Kaldadal og kannske alla leið norður í Skagafjörð, þá verður manni sannarlega á að minnast samnefndra kvæða eftir Hannes Hafstein, t. d. lýsingar hans á sjálfum skáldjöfrinum Gullfoss: hann setn geisla sjálfrar sólar hrifur, sundrar peim í dýrð, í litskrúð klýfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.