Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 30
220 Einar S. Frimann: 1IÐUNN svo mikill vonleysiskvíði yfir mig á leiðinni, skal ég segja þér, að mér fanst, að sjóferðin gæti ómögulega endað vel, eins og liún gerði þó«. »Hristu þetta af þér«, sagði ég og stóð upp. »Þetta er ekki annað en að sjávarloftið hefir liaft þessi áhrif á þig. Það er eitthvað svo ónotalegt núna«. »BulI«, sagði hann og hristi höfuðið. Svo gengum við þegjandi heim. Húsfreyja og Helga unnusta Björns voru á hlaði og fögnuðu okkur. Helgu hafði ég ekki séð fyr og veitti henni því allnána eftirtekl. Hún var meðalhá, stórleit, ljóshærð og fremur lagleg. Eg fann, að hún var eitthvað öðru- vísi en ég hafði hugsað mér konuefni Björns, og mér geðjaðist ekki að henni. — Vera kann að orsökin hafi að nokkru leyti verið sú, að mér hafði fundist að hún mundi að miklu leyti taka vin minn frá mér. Þær fylgdu okkur til slofu. Var þar matur á borði og gerðum við honum góð skil. Eftir stundarsamtal við konurnar kusum við að ganga til sængur. Var það í liliðarherbergi við stof- uria. Eg sofnaði fljótt og svaf í einum dúr til morg- uns. Þá vaknaði ég við það, að Björn var að láta á sig skóna. Hann var jafnan árrisull, en ég aftur á móti rúmlatur. Mér var þó ómögulegt að liggja lengur. Sólin var líka komin upp og inorgnarnir hérna eru svo yndislegir á vorin. — Svo opnaði hann stofuna. Gluggarnir sneru heint á móti morgunsólinni. Orgel var í stofunni. Það stóð milli glugganna. Ég heyrði að hann opnaði það og rendi lingrunum eftir nótun- um. Svo lék hann hluta úr þýzkum söngleik, sem ég kannaðist við. Mér fanst hann setja einkennilegan æsingarblæ á þennan söngleiksþált. En svo spilaði liann hvert lagið eftir annað. Hvort það var af þessu veit ég ekki, en brált fór að heyrast áhaldaglamur í eldhúsinu. Hljóðfærið þagnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.