Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 93
IÐUNN| Ritsjá. 283 Höf. gefur lesendum i prédikununum par ofurlítið sýnis- horn þess, hvernig hann samþýðir hina nýju þekkingu prédikunarstarfsemi sinni. Þær eru út af þeim þremur aðalviðburðum kristninnar, sem minst er á jólum, páskum og hvítasunnu. Ég efast um, að aðrir prestar hér á landi hafi gert meira úr þeim viðburðum en hann gerir þar. Sennilega verður óaðgengilegt, eftir að bókin verður komin út til Islendinga, að halda áfram með aðra eins rokna- fjarstæðu og þá, að Har. Níelsson neiti upprisu Krisls, og •aðrar af sama tæi. Það er ekki nema fátt eitt, sem ég hefi getað minst á af því, er útlistað er í þessari merkilegu bók. En væntanlega nægir þetta til þess að benda mönnum á, að efnið er ekki lítilvægt. Um það er ritað af þeirri miklu mælsku og þeim hcita og þunga sannfæringar-mætti, sem höf. heíir þegið í svo óvenjulega ríkum mæli. Eg veit ekki, hvernig kennilýður þessa lands tekur bók- inni. Ég vona, að hann taki henni vel og hagnýti sér bendingar hins lærða og áhugasama höfundar til þess að lífga við þá kirkju, sem prestunum hefir verið trúað fyrir, en svo víða er að veslast upp i höndunum á þeim. Hitt veit ég, að á alþýðu manna liefir þessi bók mikil áhrif. Pað er alkunnugt, hver feikna-áhrif höf. heíir haft, þar sem hann hefir flutt fyrirlestra eða prédikað. Nú nær hann til margfalt íleiri manna. Enginn vafi er á því, að bókin léttir mikillega undir fyrir þeim prestum, sem kunna að vilja leggja kapp á að koma safnaðarmönnutn sinum í skilning um »stórmerki guðs«. En sennilega eykur það líka örðugleikana fyrir þeim prestum, sem aldrei hafa neitt nýtilegt á boðstólum, og aldrei hafa lund til þess að sam- þýða hug sinn neinum nýjum sannleika, að alþýða manna fái að sjá sýnishorn þess bezta, sem boðið er hér i höfuð- staðnum í andlegum efnum. Pað fær hún í þessari bók. E. II. K. Geymi mér réttinn til að gagnrýna þessa bók síðar frá sálarfræðislegu sjónarmiði. A. II. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.