Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 57
IÐUNN] Danmörk og ísland. 247 hlutlausum löndum, fái að fara um Danmörku til íslands. Dæmi hins fyrra er það, að nú fæst ekki citt einasta sykurpund af hreinsuðum (raffineruðumj sykri útflutt frá Danmörku. Dæmi hins síðara er það, að ísl. kaupsýslumaður pantaði tvisvar smjör- líki fmargarinej frá Hollandi og fékk leyfi til að ílylja það um Danmörku. En er liann pantaði í þriðja «inn, var varan auðvitað send frá Hollandi, en rekin aftur frá Danmörku og manninum jafnframt gerð orðsending um, að þetta væri ekki leyíilegt! Ekki ieyíilegt að nota danskar járnbrautir til þess að koma vörunni á skip hingað!! Þetta er lýgilegt, en það er satt. Maðurinn hefir sagl mér sjálfur frá þessu. Þó færist nú skörin fyrst upp í bekkinn, þegar dönsk stjórnarvöld fara sjálf að úrskurða, að fara beri með íslendinga og íslenzk fyrirtæki í Danmörku sem útlend væru. Nýjasta dæmi þess er það, að skattstjórn Dana fSlcattedirektoriatetJ kvað nú nýverið hafa úrskurðað, eftir því sem stjórn Eimskipalélags- ins hefir verið skýrt frá, að líta beri á Eiinskipa- félag íslands, sem hefir skrifstofu í Khöfn, sem útlent slórgróðafyrirlæki! Vér höfum þá nú fengið játningu Dana sjálfra fyrir því, að þeir hafi orðið að láta oss sigla vorn eiginn sjó og semja við erlend ríki. þeir hafa ennfremur þolað það mótmælalítið og að nokkru leyti alveg mótmælalaust, að bæði verzlun og viðskifti milli ís- lands og Danmerkur væru heft að miklum mun. Þeir hafa nú sjálfir upp á síðkastið heft vöruflutninga úr sínu eigin landi og um land sitt til íslands eins og þeir litu þannig á, að ísland væri erlenl land eða ríki. Og loks hafa þeir nú síðast farið svo með fjöregg vort í stríðinu, Eimskipafélagið, er vér vorum svo hepnir að koma á fót nógu tímanlega, að stjórnarvöld þeirra hafa úrskurðað, að það væri útlent stórgróðafélag. Og þelta gera »bræður vorir og samþegnar« Danir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.