Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 14
204 Viktor Rydberg: IIÐONN inn eftir fráfærurnar i sumar, er hann fékk ekki lengur að lotta móður sina: Gimbillinn mælti og grét viö stekkinn: Nú er hún mamma mín mjólkuð heima. Því ber ég svangan um sumardag langan munn minn og maga í mosahaga. Gimbill eftir götu rann, hvergi sína mömmu fann og þá jarmaði hannw.* 1) »Og hvernig líður gimburlambinu nú?« spurði Skröggur. »Og nú stendur það á jötu og étur í erg og grið«. >:Um hvað er þá að sakast?« sagði Skröggur. »Það fanst mér nú líka«, sagði álfurinn; »en ég hafði lofað að eiga tal við þig um þetta«. »Og það sem maður lofar, ber manni að efna; það er bæði víst og satt«, sagði Skröggur. »Og vertu nú sæll, álfur minn. Innan lítils tíma sjáumst við aftur«. Vöggur og Skröggur liéldu nú aflur leiðar sinnar; en þá hittu þeir álf i skóginum, sem var lieldur en ekki stúrinn á svipinn. 1) Pað litur út fyrir, að þessi alkunna isl. harnaþula sé einn af liús- göngum þeim, er gengið liafa um öll Norðurlönd. Aðalmunurinn á þul- unni á islenzku og sænsku er sá, að í sænskunni er það kvíga, sem kveðið er um. í sænskunni er þulan svona: Grimma vid grinden grát och sade: nu er min moder mjölkad för andre; nu fár jag gánga sommaren lánga med svulten mage i tufvig hage; den lilla mulen ár illa vulen att nafsa gráset i ris og Ijung; jag borde liaft mjölk til fram mot julen, ty Griinma ár ánnu sá ung, sá ung.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.