Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Side 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Side 35
IÐUNN Landið kallar. Tækifærisræða flutt aö Öivesárbrú 23. ágúst 1925. Háttvirtu áheyrendur! Aldrei má ég koma svo á Kambabrún, að ég minn- ist ekki þess, sem Friðriki konungi VIII. varð að orði í konungsförinni austur 1907, þegar að hann og fylgdar- lið hans reið niður Alfaskeið og útsýnið yfir Suðurlandsundir- lendið laukst upp fyrir sjónum hans: Þetta er heilt kon- ungsríki! Og þið munið það, sem haft var eftir konunginum á Kol- viðarhól: Ríkin vor tvö! Nú er ísland orð- ið ríki, á að fara að eiga með sig sjálft að öllu leyti. En hvaða vandi fylgir þeirri vegsemd? Sá, að vér verðum að fara að nema land vort að nýju og meira að segja miklu betur en fyr, með nýjum tækjum, nýjum aðferð- um, en umfram alt með nýjum anda, anda dugnaðar, fyrirhyggju og framsóknar. 13

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.